Andvari - 01.01.1916, Síða 76
68
Um veðráttu og lanilkosti
[Andvari.
drápust sjálfir úr sulti. Nautpeningsfjöldinn getur
enganveginn verið sönnun fyrir þeirri kenningu, sem
hér ræðir um, að veðráltufar hafi verið ágælt á j)jóð-
veldistíma, en liart og stirt eftir miðja 13. öld. Forn-
ar skýrslur sýna það berlega, að naulpeningsræktin,
þrátt fyrir harðindi á 14. öld, liefir eftir fyrr greind
tímamót verið á eins háu eða hærra stigi, en á þjóð-
veldistímanum; fénaður var á 14. og 15. öld á sum-
um búum miklu meiri en áður. Til þess mælti
tina saman mörg dæmi úr Fornbréfasafninu ef þörf
gerðist. Þegar eigur Guðmundar ríka Arasonar 1446
voru gerðar upptækar, voru á Reykliólum 45 kýr og
102 nautgripir aðrir og auk þess 7 uxar er gengu í
eyjum, 180 ær, 370 sauðir og geldingar, 49 hross og
8 svín gömul með grísum. I Kaldaðarnesi í Bjarna-
lirði voru 25 kýr og 120 ær, á Núpi í Dýrafirði 42
kýr og 51 naulgripir aðrir, 152 ær og 265 af öðru
sauðfé, 22 hross, 10 svín gömul og 2 gyltur með 7
grísum. Á Brjánslæk voru 23 kýr og 30 nautgripir
aðrir, 110 ær og 149, af öðru sauðfé og 14 hestar. í
Saurbæ á Bauðasandi voru 45 kýr og 82 aðrir naut-
gripir, 180 ær, annað sauðfé 390, hross 34, níu svín
gömul og 2 gyltur að auk með 8 grísum hvor. ÁFelli
í Kollafirði voru 12 kýr og 9 naut, 80 ær og 136 sauð-
kindur aðrar og 9 hestar1). Þelta voru liöfuðbólin
sem Guðmundur Arason átli og hafði tii ábúðar, og
sýnir þessi slutla upplalning, hverjar áliafnir jarðinar
á Vesturlandi þá gátu borið; nautgripafjöldinn var
geipimikill, en sauðfjár eignin ekki að sama skapi.
Ef þörf væri á mætti tilfæra mörg önnur dæmi til
að sýna, að naulgripaeign stórbænda á 15. öld var
1) Dipl. ísl. IV. bls. 682-690