Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Síða 76

Andvari - 01.01.1916, Síða 76
68 Um veðráttu og lanilkosti [Andvari. drápust sjálfir úr sulti. Nautpeningsfjöldinn getur enganveginn verið sönnun fyrir þeirri kenningu, sem hér ræðir um, að veðráltufar hafi verið ágælt á j)jóð- veldistíma, en liart og stirt eftir miðja 13. öld. Forn- ar skýrslur sýna það berlega, að naulpeningsræktin, þrátt fyrir harðindi á 14. öld, liefir eftir fyrr greind tímamót verið á eins háu eða hærra stigi, en á þjóð- veldistímanum; fénaður var á 14. og 15. öld á sum- um búum miklu meiri en áður. Til þess mælti tina saman mörg dæmi úr Fornbréfasafninu ef þörf gerðist. Þegar eigur Guðmundar ríka Arasonar 1446 voru gerðar upptækar, voru á Reykliólum 45 kýr og 102 nautgripir aðrir og auk þess 7 uxar er gengu í eyjum, 180 ær, 370 sauðir og geldingar, 49 hross og 8 svín gömul með grísum. I Kaldaðarnesi í Bjarna- lirði voru 25 kýr og 120 ær, á Núpi í Dýrafirði 42 kýr og 51 naulgripir aðrir, 152 ær og 265 af öðru sauðfé, 22 hross, 10 svín gömul og 2 gyltur með 7 grísum. Á Brjánslæk voru 23 kýr og 30 nautgripir aðrir, 110 ær og 149, af öðru sauðfé og 14 hestar. í Saurbæ á Bauðasandi voru 45 kýr og 82 aðrir naut- gripir, 180 ær, annað sauðfé 390, hross 34, níu svín gömul og 2 gyltur að auk með 8 grísum hvor. ÁFelli í Kollafirði voru 12 kýr og 9 naut, 80 ær og 136 sauð- kindur aðrar og 9 hestar1). Þelta voru liöfuðbólin sem Guðmundur Arason átli og hafði tii ábúðar, og sýnir þessi slutla upplalning, hverjar áliafnir jarðinar á Vesturlandi þá gátu borið; nautgripafjöldinn var geipimikill, en sauðfjár eignin ekki að sama skapi. Ef þörf væri á mætti tilfæra mörg önnur dæmi til að sýna, að naulgripaeign stórbænda á 15. öld var 1) Dipl. ísl. IV. bls. 682-690
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.