Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 84

Andvari - 01.01.1916, Page 84
76 Uni veðráttu og landkosti lAndvari*. gæti dulist hefðu þau verið. Jöklarnir í fornöld hafa að öllu verulegu haft sömu takmörk eins og nú og snælínan heíir ekki verið liærri; uppsprettur jökul- ánna hafa lialdist á sötnu hæð yfir sjó og árnar hafa ekki verið vatsmeiri en nú, fremur mætli hnegjast að þeirri skoðun, að þær hefðu verið vatnsminni. Landnátna Iýsir allílarlega landnámi sunnan jölda í Skaftafellssýslum og bendir frásögnin til þess, að þar geta ekki hafa orðið verulegar breytingar á af- stöðu jökla og bygða. í þeim héruðum liafa síðar orðið allmiklar skemdir af eldgosum, jökulhlaupum og sandroki, en það má sjá af Njálu, Biskupasögum og Sturlungu, að skriðjökulslangarnir og jökulárnar hafa verið mjög svipaðir því sem nú er, nema á stöku stað þar sem jarðeldar síðar hafa valdið um- byltingum. Á seinni öldum hafa stórir skriðjöklar í rönd Vatnajökuls vegna eldsumbrota gengið lengra fram, en góðu hófi gegnir. Brúarjökull að norðanverðu mest á 17. öld, og Breiðamerkurjökull að sunnan á 17. og 18. öld. Auk þess hafa að öllum líkindum nokkrar Itreylingar orðið á jöklum i Öræfum við hið mikla gos Oræfajökuls 1362; eins hefir Ivötlujökull líklega gengið nokkuð fram vegna eldgosa. Annars sést það á Saxó Grammatikus, lýsingu Arngríms ábóta, á Eglu og fleirum sögum, að alment eðli jökla og jökullljóta hefir verið hið sama í fornöld sem nú. Þess má einn- ig geta, að vegir yfir hálendið og fram með jöklum liggja víðast enn á hinum sömu stöðum eins og í fornöld og víða sjást eldgamlir götutroðningar eins og t. d. á Kjalvegi; hvergi ganga götur að kunnugt sé inn undir jökla, en slíkt hefði eflaust einhvers- staðar sésl ef jökulbreiðurnar hefðu aukist að mun, því víða liefðu menn getað tekið af sér króka ef
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.