Andvari - 01.01.1916, Blaðsíða 92
84
Enn um þjóðfundinn 1851.
[Andvari.
landi er mikill skorlur á duglegum lögfræðingum,
og því hefur það hingað til ekki verið auðið að fá
sýslumannsembætlin skipuð hæfum mönnum; jafnvel
íijer í Suðuramtinu, sem þó er talið að hafa skársta
sýslumenn, get jeg því miður ekki sagt, að jeg liafi
ástæðu til þess, að vera alveg ánægður með þá; en
í Vesturamtinu eru þeir fleslir, að minni vitund, mjög
ljelegir. Mjer virðist það þannig ógjörningur að fá
embæltismenn í þau embætti, sem þannig er íarið
fram á að stofna. lJað er slungið upp á að gefa
verzlunina lausa, en það virðist ekki vera tilætlun
neins manns, að hún skuli vera á sama hátt og í
Danmörku, heldur að hún verði alveg óbundin, án
þess neitt afgjald sje af henni greilt, og að skip geti
siglt á hvaða höfn sem er.
Þótt frumvörp þessi sjeu þannig æði óskynsam-
leg, og fari langt um lengra, en stjórninni er unt að
samþykkja, þá er því þó svo varið, að flestir þeirra
fulltrúa landsins, sem sæti eiga á fundi þeim, er
lcoma á saman 4. júlí þ. á. aðhyllast þau. Það er
því fyrirsjáanlegf, að það verður ekki rneiri liluti
fyrir frumvarpi stjórnarinnar, nema til annara ráða
sje tekið (med mindre andre Forholdsregler tages).
Jeg tel það því nauðsynlegf, að grundvallarlög
Danaveldis, sem einungis sökum fjarlægðar íslands
og sjerstaka ásigkomulags, voru ekki þegar í stað
gjörð gildandi fyrir þennan hluta ríkisins, sjeu nú lát-
in öðlast gildi Hka á íslandi, en án þess að nokkur
grein eða atriði úr þeim sjeu lögð fyrir alþingi, og að
verksvið þess verði bundið við að taka til meðferð-
ar það sjerstaka lagaboð fyrir ísland, sem einungis
innihaldi þær tilslakanir, sem teljast nauðsynlegar
sökum fjarlægðar landsins og sjerstaka ásigkomu-