Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 98

Andvari - 01.01.1916, Page 98
90 Brcf Gísla Hjálmarssonar. jAndvari. lians kom lionum fyrir.til kennslu lijá sira Guttormi prófasti Pálssyni í Vallanesi, árið 1828, en margt hafði Gísli numið áður af föður sínum, svo að hon- um varð námið fljótsótt, og taldi síra Guttormur' liann færan til stúdentsprófs 1831 og gaf honum vitnisburðarbréf, er samþykkt var af kennurum Bessa- staðaskóla þá um haustið, eftir að þeir liöfðu reynt Gísla í viðurvist byskups. Vetur hinn næsta var Gísli hjá Árna byskupi Helgasyni og bjó sig lil há- skólanáins. Haustið eftir sigldi Gísii til Kaupmanna- hafnar og tók hin venjulegu lærdómspróf, en tók síðan að stunda læknisfræði af kappi, en mjög tálm- aði honum fátækt, og liann þó maður örlátur og svo líknsamur, að liann mátti ekkert aumt sjá. Kom svo, að hann varð að hverfa heim aptur vorið 1840; settist hann þá að í Vallanesi og stundaði lækningar. 16. febr. 1841 gekk liann að eiga Guðlaugu, dótlur síra Guttorms prófasts Pálssonar. Vinir Gísla eggjuðu hann mjög á að taka próf í læknisfræði og hétu lionum styrk til þess. Hvarf liann að því ráði og fór utan með konu sinni 1842 og tók prófið 1844. Sama ár varð Gísli héraðslæknir í Austfjörðum; bjó liann fyrst í Vallanesi en síðan í Höfða (frá 1847). Hafði hann þar bú mikið og var forgöngumaður í öllum framkvæmdum þar nærlendis, þó var hann svo ótregur til læknisferða, að öllum sinnti hann, hvort sem var á nóttu eða degi vitjað, og er víst, að þetla hefir slitið honum upp, enda nej'ddist hann til þess að segja af sér embætlinu 1860, en bjó þó kyrr í Höfða til 1862; þá flutlist hann til suðurlands, með fram til þess að geta notið næðis í ellinni, og setlist fyrst að í Kollafirði, en fluttist þaðan ári síðar að Bessastöðum. En ekki var lionum þar næðisaml
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.