Andvari - 01.01.1916, Blaðsíða 99
-Andvari.l
Bréf Gísla Hjálmarssonar.
91
heldur, og var enn mjög leitað lækninga til hans,
og fekk liann ekki af sér að neita. í einni slíkri
lækningaferð sj’ktist hann og náði sér ekki upp frá
því. Hann andaðist eftir dáðmikið líf 13. janúardag
1867. Þau lijón, Guðlaug og hann, áttu eina dóttur
harna, þeirra er á legg komust, Guðrúnu, er giftist
síra Eiríki prófessor Briem1)
Austfirðingar urðu síðastir landsmanna til þess
að gangast undir konung á 13. öld. Þeim, sem vilja
kynna sér skjöl og skilríki frá viðreisnarbaráttu lands-
manna á 19. öld, mun og verða það ijóst, að óvíða á
landinu gat jafn marga, jafn merka og jafn ötula
menn í þjóðréltindabaráttunni á 19. öld, sem á Aust-
fjörðum, þótt sjálfsagt sé það hending. Frá 1840 og
þar i kring og fram eftir rignir úr Múlaþingi hæna-
skrám til konungs, stjórnarráða og þinga um sjálfs-
forræði landinu til handa. Var um þetta hil liið
mesta mannval þar ej’stra, menn stórhuga og ein-
beittir og horfðu ekki í það, þólt nokkuð legðu i söl-
urnar fyrir sannfæring sína. Verða hér engin nöfn þul-
in, með því að miklu er hættast við, að einhver verð-
leikamaður verði þá eftirskilinn. Raunar var þessi
áhugi þá mjög ríkur um land allt með landsmönnum,
en hvergi ætla eg, að liann liali meiri verið en í
Múlaþingi.
Eftir frelsisbyltingar þær, er gengu hér um álfu
1848, og er konungur liafði geíið fyrirheitr unr það
1) Leyfi lians og Kggerts sonar hans fekk eg til þess
að birta bréf þau, er liér fylgja.