Andvari - 01.01.1916, Side 105
Andvari.)
Hréf Gísla Hjálmarssonar.
97
Því, sem skotið jTrði saman, höldum vér hag-
kvæmast, að safnað yrði í reikning sér á verzlunar-
stöðum þeim, sem hverjir sækja helzt til, og mundu
verzlunarmenn veila því þannig móttöku, ef þeir
væru beðnir um það fyrirfram.
Þessum tillögum hyggjum vér, að safnað verði
um allt land, og eru þau ætluð til endurgjalds — að
svo miklu leyti þau til hrökkva — þeim Þjóðfundar-
mönnum, sem skutu saman farareyri lianda erinds-
rekum vorum fyrir konung.
Skrifaö á fundi í Vallanesi, 8. d. septbrra. 1851.
G[uttormur] Pálsson1), B[enedikt] Thorarinsson2],
J[ón] Austfjörd3), H[jálmar] Guðmundsson4),
E[inar] Hjörleifsson5), G[ísli] Hjálmarsson.
II.
[Bréf frá Gísla lækni Hjálmarssyni til einhvers lærðs
nianns, er veriö heflr vinur Gisla, þó í Múlasýslu, sunnar
en á Völlum, og má pá helzt ætla, að annaðhvort sé bréíið
til síra Benedikts Pórarinssonar prests í Eydölum, eða —
og þó fremur — til síra Magnúsar Bergssonar, þá prests í
Stöð, síðar í Eydölum, dags. »Heima« (þ. e. i Höfða) 14.
•okthr. 1851. Er að finna í handritasafni Landsbókasafns-
ins, Lbs. 283, lol., og er það úr safni dr. Jóns Þorkelsson-
ar, landsskjalavarðar.
Elsku vinur!
Seint gekk okkur að senda þér skjölin, sem eg
sendi síra Birnifi), svo þú mættir sjá þau. Það er
1) prestur í Vallanesi.
2) prestur í Eydölum.
3) þá prestur á Klyppsstað.
4) þá prestur á Hallormsstað.
5) þá prestur á Dvergasteini.
C) P. e. síra Björn Þorvaldsson á Stafafelli.
Andvari XLI. 7