Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1916, Page 114

Andvari - 01.01.1916, Page 114
106 Um landsréttindin. [Andvari. árangurinn orðið sá, að eg verð að telja kenningu hans um eðli Stöðulaganna ranga og halda því fram, að eg á hans eigin grundvelli liafi fundið aðra rélt- ari skýringu á sambandi stjórnarskrárinnar og Stöðu- laganna en hann hefir kent. Mér þykir nefnilega sýnt, að enda þótt miðað sé við það sem Danir lialda fram, að danska lög- gjafarvaldið hafi haft sama rétt til þess að gefa út Stöðulögin sem hver önnur lög, er það fjallar um, þá geti þau þó alt að einu á þeim grundvelli ekki orðið skoðuð öðruvísi en sem lieimildarlög fyrir dönsku stjórnina til þess að afhenda oss fjármálin og landsréttindin. Að þessi skýring sé rétt virðist liggja í ldutarins eðli, þegar þess er gælt, livernig Stöðu- lögin eru til komin. Eins og kunnugt er, höfðu áður staðið samn- ingar milli vor og dönsku stjórnarinnar um það, livaða samband skyldi vera milli landanna. En svo þegar loks hafði náðst samkomulag milli vor og konungsfulltrúans á þinginu 1867 og það svo aftur strandaði á hinni nýju stjórn, er komið hafði til valda í Danmörku þá í millibilinu, þá er það að Danir grípa til þeirra ráða, að setja með sér lögin frá 2. jan. 1871, vitanlega í þeim einum tilgangi að gera það skýrt frá þeirra hálfu, hvaða réttincfi þeir vildu viðurkenna oss til handa. Fyrir þessa sök er það því að í mótsetningu við samvinnufrumvarpið frá 1867, er telur upp sameiginleg mál, þáeríStöðu- lögunum talið upp, hver þau helztu málefni eða mála- flokkar það séu, er vér skyldum hafa umráð yfir sérstaklega. Fyrir þessar sakir verð eg því að halda því fram, að frá dönsku sjónarmiði skoðað verði ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.