Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1916, Síða 136

Andvari - 01.01.1916, Síða 136
128 Skafti lögsögumaður Þóroddssou. [Andvari. yður í liíbýli mín«. Það er auðfundið, að nokkur styggleikur kemur fram í þessum orðum, og hefur Skafta líkað illa, er þeir skjddu koma til hans í þess- um erindum. Ásgrímur svarar: »Illa er slíkt mælt, at verða mönnum þá sízt að liði, er mest liggr við«. Um liðveizluna var ekki meira talað, en Skafti beindi þá óvinsamlegum orðum að Skarphjeðni, er þar stóð í flokki þeirra, og mælti: »Hverr er sá maðr, er fjórir menn ganga fyrri, mikill maðr ok fölleitr, ó- gæfusamlegr, harðlegr ok trollslegr?«. Hann svarar: »Skarphéðinn heili ek, ok hefir þú sét mik jafnan á þingi. En vera mun ek því vitrari en þú, at ek þarf ekki at spyrja þik, hvat þú heitir. Þú heitir Skafti Þóroddsson. En fyrr kallaðir þú þik Bursta- koll, þá er þú hafðir drepit Ketil ór Eldu. Gerðir þú þér þá koll ok bart tjöru í höfut þér. Síðan keyptir þú at þrælum, að rísta upp jarðarmen, ok skreitt þú þar undir um nóttina. Síðan fórt þú til Þórólfs Lofts- sonar á Eyrum, ok tók hann við þér ok bar þik út í mjölsekkjum sínum«. Eftir það gengu þeir Ásgrím- ur út. En Skafti hefur setið eftir stórreiður, sem von var. Þess liefði Skafti átt að geta bundizt, svo gæt- inn og stillur maður sem liann var, að beina þess- um orðum að Skarphjeðni, en svo fór og öðrum liöfðingjum, er þeir gengu til, er þeir fóru úr búð Skafta, að þeir viku líkum orðurn að Skarphjeðni, og sýnir það, hversu hann hefir verið illa þokkaður af vígi Höskulds. Svar Skarpbjeðins til Skafta er ill- mæli ein og ósannindi, og er eigi furða, þótt Skafti reiddist, er hann var svo mjög svívirður. Það, sem satt er í svari Skarphjeðins, er þetta, að Skafti hefur drepið Ketil úr Eldu, norskan mann, og það hefur Skafti gert í utanför sinni, er hann var í Noregi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.