Andvari - 01.01.1916, Page 142
134
Skafti lögsögumaður Þóroddsson.
lAndvari.
1. Hvat skalt runnr þótt rynnim
randlinns (of sök minni
hagl brast skógs á Sköglar
skýjumj oss of frýja —
liinn es helt, þás hjalta
hátungur mjök sungu,
brynjumeiðr tit búðar
blauðr með skegg it rauða.
2. Varð þás viga Njörðu
vitja þraut at skilja
tilt fgekk skatd fyri skjölduj
Skafta mart at hafti,
es matsjóðar Móða
malmrógs flatan drógu
fráð es alt af œðruj
inn í búð at trúðar.
Snorri goði brosti að og kvað þetla fyrir munni sjer,
svo þó að margir heyrðu:
Vel kann Skafti skitja,
skaut Asgrímur spjóti,
villat Holmsteinn ftœja,
vegr Pórketill nauðigr.
Síðan tókust sættir með mönnum, og gengust mest
fyrir því Síðu-Hallur og Snorri goði. Skafta var engu
bættur áverkinn.
Það er athugavert, að vísurnar þessar, sem Ivára
eru eignaðar, eru ortar löngu síðar inn í söguna og
eigi fyr en á 12. öld. Hitt getur verið, að sá er orti,
hafi hitt á það, er Kári hefur svarað eða mundi hafa
svarað, ef rjett væri frá sagt atvikum. Það mun vera
satt, að Ásgrímur liafi skolið spjóti að Skafta, þar er hann
gekk og átli sjer einskis ills von. En liitt er svo ólíklegt,
að það verður ótrúlegt, að hann hafi skotið svo, að spjót-