Andvari - 01.01.1889, Page 13
7
Siguvður ætlaði að mála viðburði úr fornsöguuum,
og vakti það miklar hugsanir hjá honum um búninga
og forngripi, og fór hann pví að lesa fornsögurnar af
miklum áhuga.
pað getur hver skilið, hversu petta var liættulegt
fyrir áhuga hans á málaralistinni. Sögurnar áttu að
vera honum hjálparmeðal, en pað fór svo, að sögurnar
urðu meira, enda kom nú og annað fyrir. Hann fór liing-
að til íslands vorið 1856 og ferðaðist um á Norðurlandi.
f>á sá hann með eigin augum, hvernig búningar kvenna
voru ópjóðlegir, ósmekklegir og jafnvel beinlínis afkára-
legir. fessir búningar vorn svo fjarstæðir liugmyndum
peim, er liann gjörði sjer um búning fornkvenna, eða
pví, er honum pótti vel fara, að liann gat eigi látið
málið afskiptalaust.
Eptir að hann var kominn aptur til Hafnar haust-
ið 1856, skrifaði liann ritgjörðina um kvennbúninga á
íslandi, sem kom út í Nýjum Fjelagsritum vorið 1857.
J>að má segja, að pá er teningunum kastað fyrir
Sigurði. Hann var kominn að pröskuldinum á völund-
arhúsi menningarsögunnar, og hann gekk hiklaust inn.
J>að var enginn práður til að beina honum út aptur að
málaralistinni. Hann hjelt lengra og lengra áfram, án
pess að snúa við.
J>að er einkennilegt að sjá vasabækur Sigurðar
málara eptir pennan tíma. Sumarið 1856 eru j^msar
smámyndir í peim af hundum og hestum o. s. frv. pví
næst hverfurpetta og smámyndir hans snerta mest eitthvað
úr menningarsögunni, búninga karla og kvenna, vopn,
skip, hús, fornt skraut o. s. frv. J>etta er allt blandað
hvað innan um annað, en mest ber pó á smámyndum
af földum á árunum 1858—59, sem sýnir, hversu liann
hefur pá hugsað um búninginn. Um 1860 eru ýmsar
myndir af húsum fornmanna, enda komu pá rjett á
eptir skálamyndir hans í útleggingu Dasents af Njálu.
Árin 1863—1864 er mest myndir af vopnum fornmanna