Andvari - 01.01.1889, Page 16
10
J)að var fyrst eptir dauða hans, að pað fór að fá nauð-
synlega aðhlynningu. —
Jíins og áður er um getið, voru iðulega leiknir
sjónleikir hjer í bænum, meðan Sigurður var lijer; voru
leiknir bæði skáldleikir eptir ágæta höfunda í útlönd-
um og nokkrir frumsamdir af íslenzkum skáldum. |>að
er fullkunnugt, að Sigurður málari var lífið og sálin í
pessu.
Sjálfur bjó hann til «lifandi eptirmyndir* af at-
burðum í fornsögunum; hann málaði veggtjöld, bjó út
leiksviðið, og leikendurna að búningum og öðru.
J>etta allt gaf honurn mikinn starfa, og pað var
einmitt, meðan hann var að mála veggtjöld, að hann
kenndi poirra veikinda, er hann drógu til dauða.
Sigurður hafði hinn mesta áhuga áleikjum og vakti
áhuga annpra fyrir peim, enda er pað engin tilviljun, að
íslenzku'sEáldin fóru hver um annan að reyna sig á, að
húa til sjónleiki, Mattías, Kristján, Yaldimar Briem, Jón
Ólafsson og Indriði Einarsson, allir hafa peir búið
til skáldleiki, og petta liafa peir gjört annaðhvort fyrir
heinlínis eða óbeinlínis áhrif Sigurðar.
J>etta prennt búningurinn, forngripasafnið og leik-
irnir var pað, sem gaf Sigurði sjórmikið að starfa, og pó
er ótalið, hvað Sigurður hefur starfað mikið til að safna
að menningarsögu Islands, með pví að rannsaka forn-
sögurnar og allt, sem gat verið til stuðnings í pessu
efni. |>egar maður les vasabækur Sigurðar, dettur
manni ósjálfrátt í hug Árni Magnússon, pví að Sigurð-
ur hefur safnað sögusögnum um hús og búninga með
mikilli nákvæmi.
Sem verk er snerta kvennbúninga, eru afarmargir
uppdrættir til hins íslenzka skautbúnings. En til menn-
ingarsögunnar heyrir meira og minna, er hann hefur
safnað til iitgjörða: Um búninga karlmanna til 1400.
Um búninga kvenna í fornöld til 1400 o. fl.
J>að er enn fremur ótalið hversu mikið Sigurður