Andvari - 01.01.1889, Síða 17
11
liugsaði um að prýða Reykjavík, og að liann liefur ort
bæði kvæði og skáldleikinn Smalastúlkuna, sem eigi er
fullgjörður. —
|>að hefur verið sagt uin Sigurð, að hans hezta
gáfa væri ekki skapandi ímyndunarafl, keldur hvass,
prófandi skilningur.
J>etta er að nokkru leyti rjett, pví að Sigurður var
mjög gjaru á að prófa, hvað sem var. J>að er pannig
■einkennilegt, að lesa í blöðum Sigurðar um skoðun
■hans á karlmönnum og kvennmönnum, löngu áður en
hjer pekktist nokkuð um jafnrjettis kröfur kvenna, en
svo eru orð hans: «Allur pessi aðskilnaður á djrggðum
og hælilegleikum karla og kvenna hlýtur að vera vit-
laus, og er skrítið að menn skuli alltaf vera að reyna
að vega í sundur pað, sem pó er svo náskylt; pví kon-
an er jafnskyld karlmanninum og karlmaður konunni,
bæði andlega og líkamlega*.
En hins vegar er ekki rjett að gjöra lítið úr lians
skapandi ímyndunaraíli, pví að Sigurður var mikill hug-
sjónanna maður. Hann hefur bæði ritað um búning-
ana, um Jpingvöll og skýrslur um forngripasafnið. í
skýrslunum kemur ef til mest frarn fróðleikur hans og
skarpleiki, en í hinum ritunum kemur greinilegá fram
hans skapandi ímyndunaraíl. Honum er eigi nóg að
prófa og rannsaka, heldur verður hann að skapa sjer
ákveðnar liugmyndir um, hvernig hæði búninguriun og
J>ingvöllur hafi nákvæmlega litið út 1 fornöld.
Hans skapandi ímynduraíl kemur og ljóslega fram
í uppdráttum hans af kvennskrauti. Hann fer par
nýjar brautir, en hin frjófgandi áhrif dregur hann út úr
forngripum pessa lands.
f>að kemur einnig Ijóst frain hið skapandi ímynd-
unarafl Sigurðar í pví, hvernig hann hugsaði sjer
Reykjavík. Hinn 12. ágúst 1864 kom grein í J>jóðólfi
um að prýða Reykjavík með líkneski Ingólfs á Arnar-
hóli í minningu púsund ára hátíðarinnar, og segir í