Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 19
13
■er sem fegurðartilfinningar maður, að hann mun hafa
mest áhrif fyrir síðari tíma.
Fegurðartilfinningin var svo rík hjá honum, að hann
miðaði nærri ásjálfrátt allt við pessa tilfinningu, og hon-
um pótti jafnvel sem allt böl íslands væri sprottið af
skorti á henni. J>annig segir hann: «fátækt landsins,
sem einkum sprettur af óræktinni og illri meðferð á
skepnum, er í raun og veru komin af smekkleysi; deyfð-
in og uppburðarleysið erlíka komið af smekkleysi. — —
En sjer í lagi er heilsuleysið komið af óprifnaði, en ó-
prifnaðurinn er eintómt smekkleysi*. (Um ísl. fald-
húning Kh. 1878 bls. 7).
Sigurður málari var fegurðartilfinningar maður,
•og að pví leyti er liann svo langt áundansínum tíma,
að vjer stöndum allt of nærri, til pess að geta dæmt
hann rjettilega.
Sigurður málari vakti nýjan smekk, sem margir
skildu eigi og gátu eigi skilið, en pað sýnir, hversu
fylginn hann var, til að koma sínu fram, að búningur-
inn var tekinn upp af velflestum konum pessa lands á
fáum árum.
Sigurður miðaði allt við hugsjónir sínar og var pví
opt beiskorður mjög um pað, sem honurn pótti fara fjærri
peim. tpykir mjer pú vera of tannhvass*, skrifaði
vinur hans honurn frá Kaupmannahöfn hingað til
Keykjavíkur 1859. Og var petta satt. En margir tóku
liarðar á dómum hans, en ástæða var til, pví að peir
voru ekki miðaðir við hversdagslegan mælikvarða. En
beiskyrði lians voruhonum mikið til liindrunar í lífinu.
peir mega kasta pungum steini á lianu sem vilja fyrir
pau. Vinir hans fundu kjarnann fyrir innan skelina,
eins og Steingrímur Thorsteinsson, er ef til vill pekkti
hann betur en nokkur annar, segir um tár hans yfir
sárurn ættjarðarinnar.
«pau huldust undir hrímgri ró
par hjartans lindir vaka,