Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 23
17
«fni. J>að parf að minnsta kosti, að fá fje til að sjá
um, að menn eigi skaði hvern annan, og pá eru menn
pegar kornnir að öðrum llokki af skyldunum, og lands-
valdið verður að hafa vald, til að heimta íjeð.
pessi tvö atriði um liegningarmál og skattamál
liggja pví næst fyrir; hafa menn rannsakað pau nákvæm-
lega, en hinar skyldurnar liafa í rauninni verið nokk-
uð út undan.
J>að hefur verið svo lítið rannsakað, hvernig á að
fram fylgja pví, að menn sje eigi mannfjelaginu til byrði,
að jafnvel menntaðir og gáfaðir menn koma mcð pær
skoðanir, að besta ráðið sje, að veita engan fátækra-
styrk, og láta purfamennina deyja drottni sínuin. J>etta
ráð er að sínu leyti, eins og ef dauðarefsing væri lögð
við hverju broti. Hvorttveggja virðist í fijótu áliti jafn
áhrifamikið, en pað er hvorttveggja jafn siðlaust og
jafn hættulegt fyrir mannfjelagið.
Það hefur mikið verið gjört til pess, að fram fylgja
pví, að menn eigi sköðuðu livern annan. Nákvæmar
reglur liafa verið settar um, hverjar afleiðingar afbrotin
skuli liafa fyrir afbrotamanninn, og hvert einstakt afbrot
skal nákvæmlega rannsakað og dæmt, ekki af einum
dómstól, heldur jafnvel mörgum. Vjer höfum ekkert
tilsvarandi um pað, hverjar afleiðingar pað hefur, er
menn eigi geta uppfyllt sjálfshjálparskylduna. Ollum,
sem piggja sveitarstyrk, er slengt saman. Afleiðingarn-
ar eru hinar sömu fyrir pá, er verða purfandi fyrir slys
eða veikindi, og óráðsmennina, letingjana og drykkju-
rútana, sem standa jafnvel á lægra stigi í siðferðislegu
tilliti, en margur afbrotamaður.
|>ar sem sveitarstyrkur er jafn almennur, eins og
hjer, og jafn niðurdrepandi, er alveg nauðsynlegt að
setja reglur um petta.
|>að er siðspillandi, pegar letingjarnir og óráðs-
mennirnir geta jafnvel lifað náðugra og betra lífi, en
Andvari NV. 2
„L