Andvari - 01.01.1889, Side 25
19
fjárráðamenn, sem hjálpa peiin og styðja pá til að hag-
tæra efnnm sínum og verja vinnukrapti sínum vel.
pessa menn á að setja á bekk með hinum ómyndugu.
J>etta gildir jafnt, livort purfamaður er settur í vist,
eða pað pykir tiltækilegt, að láta hann vera við bú og
ala upp börn sín, sem og geta af sjer nýja purfalinga.
f hinum þriðja og síðasta flolclá má telja prjósku-
fulla letingja, drykkjurúta, landshornamenn og pess kon-
ar fólk. jpessir menn eru alveg eins mikið átumein
fyrir mannfjelagið og margir afbrotamenn, og pað á að
typta pá til að fullnægja sjálfshjálparskyldunni með
pvingunarvinnu á húsum, par sem peír eru undir aga
og par sem peir eru betraðir. pessa menn eiga sveit-
irnar mjög erfitt með að ráða við, og getur pað verið
athugavert, hvort landsvaldið á eigi beinlínis að hjálpa
sveitunum með pví, að stofna pvingunarvinnuhús í
Keykjavík, par sem pessir menn væru látnir liöggva
grjót til húsabygginga eða rækta mýrarnar og holtin
í kringum Reykjavík1 o. s. frv. undir aga og betrandi
áhrifum, og par sem peim væri geíinn kostur á að verða
aptur sjálfstæðir menn mcð vinnusemi og sparsemi.
I útlöndum hafa fátækrastjórnir miklu meira vald
yfir purfamönnum, einkum í framkvæmd, heldur en
verið hefur hjer á landi fram á síðustu tíma, og er pað
einkum af pví, að par eru venjuleg vinnuhús fyrir
1) Líkt á sjci' stað í Berlín. Kringum pann bæ hafa verið
sandar miklir og foræði, cn fyrir nokkrum árum var farið að
rækta petta, og nil hefur pegar miklu orðið ágengt. Öll ræktunin
hefur verið framkvæmd ,.með [mrfamönnum í vinnuhúsi bæjarins,
Rummolsborg; sveitarstyrkurinn til possara manna fór áður vax-
andi ár frá ári, svo að geigvænlegt pótti, on nú fá pessir menn,
meir en púsund að tölu, vinnu við jarðrækt allt árið yfir, sem
iðnir verkmenn oflandi almenningshciU1'. pcss má gota að jarð-
irnar gefa nú mikið af sjer, og tekjurnar eru langtum meiri cn
útgjöldin. (Sjá Natiönaltidende 1. febr. 1880).
2*
L