Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 28
22
gr. sbr. 87. og 91. gr.). Á þennati hátt getur sparast
mikill tínii og vafningar, og væri pað atliugavert, hvort
eklci væri gott að taka upp þessar reglur hjer á landi.
Fátækramálið þarf nákvæma íliugun, og það mundi
svara kostnaði, að verja nokkru til þess, að koma því í
viðunanlegt ltorf; slíkt mundi hafa heillavænlegar afleið-
ingar í för með sjer.
það er mjög mikilsvarðandi, að fá góð lög um fá-
tækrastyrkinn, en þó er ef til vill enn meira varið 1 að
gjöra heppilegar ráðstafanir til þess að lconta í veg fyr-
ir, að menn verði mannfjelagiuu til byrði, og lands-
valdið hejur fullan rjett til að gjöra nauðsynlegar
ráðstafanir í þessu efni, og lieimta af mönnuin, að þeir
sjái sjer og sínum borgið.
það er betra að byrgja brunninn, áður en barnið
er dottið ofan í, og það er hægt á liaganlegri liátt, að
fram fylgja sjálfshjálparskyldunni með ráðstöfunum fyrir-
fram, lioldur en þegar menn eru orðnir ósjálfbjarga.
J>etta atriði snerta ýms lög t. a. m. um þurrabúð-
armenn, lieyásetning, vistarskyldu o. s. frv. I’etta ntál
snerta ýmsar reglur, sem settar hafa verið víða í út-
löndum uni vinnu verkmanna, sem einkum er hætt
við að ekki geti fullnægt sjálfshjálparskjddunni. pað
hefur þannig víða verið bannað að greiða verkmönnum
vinnulaun i öðru en peningum, til þess að efla sam-
haldssemi þeirra. En vjer viljum eigi tala um þessi at-
riði, heldur um lög, sem gjöra ráðstafanir beinlínis til
að fram fylgja liinni þýðingarmiklu sjálfshjálpar-
skyldu.
Eins og öllum er kunnugt, þá geta menn venju-
lega eigi fullnægt þessari skyldu, —ekki af því að menn
hafi unnið sjer svo lítið inn, heldur—af því að menn
hafa eytt öllu, sem þeir hafa aflað sjer jafnóðum. |>að
er meira að segja dæmi til þess, að þeir, sem fengið hafa
að erfðum marga tugi þúsund króna, hafa orðið ósjálf-
hjarga öreigar. |>að er lífsins gangur, að hinir ljettúð-