Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 29
23
ugu jeta upp feitu kýrnar í góðu áruuum og bafa svo
ekkert, pegar börðu árin koma. Fyrir pví er pað ein-
bver hin fyrsta krafa, sem landsvaldið befur rjett til að
gjöra, að menn geymi eittbvað til liörðu áranna, pegar
atvinna er lítil, eða elli eða lasleiki bera mönnum að
liöndum.
|>að eru pessar hugmyndir, sem koma fram í lög-
um Bismarks um styrktarsjóði verkmauna, og samslcon-
ar bugmynd kemur einnig fram i lagafrumvarpi jþor-
láks Guðmundssonar um styrldarsjöð fyrir alþýðu.
J>ar voru sett ákvæði um, að einbleypir, heilbrigðir verk-
menn legðu í styrktarsjóð árlega, karlmenn 1 kr. og
kvennmenn 30 aura') og gætu svo fengið styrk úr bon-
um á elliárum eða 1 veikindum sínum. Til pess enn
betur að sýna tilgang laganna og setja mönnum í
sjálfsvald, livort peir vildu nota pennan styrktarsjóð,
setti neðri deild skýlaus ákvæði í frumvarpinu um pað,
að allir peir skyldu vera undanpegnir pessu gjaldi, <sem
á einhvern hátt liafa tryggt sjer fje til framfærslu eptir
að peir eru orðnir 65 ára að aldri*. Frumvarp petta
var sampykkt ineð 18 atkvæðum í neðri deild. En
pegar kom upp í efri deild, felldu liinir konungkjörnu
pað með tilstyrk eins pjóðkjörins. |>að var einkennileg
ástæða eins af liinum konungkjörnu, er belzt barðist á
móti frumvarpinu; bann sagði um sjóðiun; «er pað
nokkurs konar fátækrasjóður í bærra veldi, til pess að
fyrirbyggja sveitarpyngsli framvegis. Mjer getur pví
alls eigi líkað petta fyrirkomulag». (Alp. tíð. 1887 A.
d. 734.). J>essi pingmaður skoðar pað skaðlegt, að fyr-
irbyggja sveitarpyngsli framvegis. En vjer fulltreystum
1) petta gjakl er svo ótilfinnanlegt, að [>að má segja að
engan nnini um slíkt. í Svíaríki cr ákveðið, að hver 18 ára mað-
ur, [>ótt liann eigi ekkert, skuli greiða til svcitar, karlmenn 50
aura og kvennmenn 25 aura, sjá fátækralög 9. júní 1871 33. gr.;
[>ar cr gjaklið til almonningsparfa, en lijer er [>að beinlinis til
etyrktar fyrir [>á sjálí'a, cr i sjóðinn leggja.