Andvari - 01.01.1889, Page 30
24
pví, að almenningur muni telja pað kost laganna, sem
liinn konungkjörni telur ókost, að pau verði til pess að
fyrirbyggja sveitarpyngsli framvegis, og viljum ekki fjöl-
yrða meir um petta atriði.
J>að er enn fremur annað ráð til þess, að fram
fylgja sjáilfshjálparshyldimni. ]pað er seinvirkt, en
pað er peim roun vissara og öruggara. Eiríkur
Briem talar um pað 1 ritgjörð sinni „ TJm
söfnunarsjóð íslands", sem er í Andvara 1888.
Talar hann fyrst um, bversu pað sje eríitt fyrir marga
að hafa ofan af fyrir sjer og sínum vegna efnaskorts.
«En pessi efnaskortur ails porra manna», segir hann,
«er pó eigi verkun neins pess náttúrulögmáls, er eigi
standi í mannlegu valdi að breyta; pað er enginn
blindur náttúrukraptur er pessu ræður; pað er mönn-
unum sjálfuin að kenna, ef guð gefur peim eigi daglegt
brauð(; pótt sökin sje ekki lijá einstaklingunum, pá er
hún lijá kynkvíslunum; menn geta bætt úr pessu, pótt
pað verði ekki á stuttum tíma fremur en annað, sem
mikla og varanlega pýðingu hefur; petta má gjöra með
pví, að forfeðurnir setji pær ákvarðanir um nokkurt fje,
að pað geti ekki eyðst hjá neinum niðjanna, sein og
að pað verði uotað, livað ótrúlega fjeð getur vaxið með
tímanum, við pað að jafnótt sje við pað bætt nokkrum
hluta vaxtanna, og pað er petta, sem gjört er með pví
að setja fje á æfinlega erfingja rentu; með pessu verður
pvi takmarki náð, að liver maður fæðist til eignar, til
nokkurrar lilutdoildar í árangrinum af atorku og sparn-
aði hinna fyrri kynslóða, og pessu takmarki verður náð,
án pess rjetti nokkurs manns sje hallað, eða nokkur ó-
eðlileg bönd sjeu lögð á viðskipli manna og framkvæmd-
ir, og án pess neitt sje lagt í sölurnar, sem teljandi sje,
einungis með að koma í veg fyrir að fje, sem einu sinni er
afiað, sje gjört að eyðslueyri» (Andvari 1888 bls. 141—142).
Eptir að lög um Söfnunarsjóð íslands eru búin að
ná gildi, getur hver maður ákveðið, að nokkur hluti af
J.