Andvari - 01.01.1889, Side 31
25
eptirlátnum eigum sínum verði settur á æíinlega erfingja-
rentu, og pannig sjeð fyrir því, að niðjar tians hafi
jafnan einhver efni, og ef petta yrði regla, þá fengist
það fram, er Eiríkur Briem talar um, að hver maður
fæðist til eignar og ætti með tímanum hægt með að
fullnægja sjálfshjálparskyldunni. En það er ofurhætt
við því, að menn aldrei gjöri þetta almennt, og því er
spurningin, hvort ríkið eðá landsvaldið á eigi að hjálpa
eptirkomendunum í þessu efni.
Vjer höfum haldið því fram, að sjálfslijálparskyldan
væri önnur hin þýðingannesta skylda í mannlegu fje-
lagi, og því er oss það ljóst, að landsvaldið á að gjöra
allar þær ráðstafanir til þess að framfylgja uppfylling
skyldunnar, sem geta sameinast mannúð og rjettlæti.
En nú er það víst, að hin æfinlega erfingjarenta hallar
eigi rjetti nokkurs manns, og því teijum vjer það afar-
áríðandi að gjöra liana almenna, með því að ákveða með
lögum, að nokkur hiuti af hverjum aríi, sem lijer eptir
fellur til, verði settur á æfinlega erfinejarentu. |>að er
fögur hugsun í því, að hver maður fæðist til eignar, og
ríkið verndi þannig rjett eptirkomendanna, svo að þeim
sje, hverjum fyrir sig, tryggður einhver hluti af auðæf-
um íorfeðranna.
Vjer höfum nú lítið eitt athugað skyldu manna til
að skaða eigi aðra, sem ef tii vill mætti nefna friðar-
skyldu, og dálítið nákvæmar skyldu manna til að vera
eigi öðrum til byrði, er vjer höfum nefnt sjálfslijálpar-
skyldu. En nú er eptir að athuga skyldu manna til
gagna öðrum, er nefna má gaqns&niisskyldu.
Eins og áður er um getið, kemur þessi skylda fram
á tvennan hátt; annaðhvort þannig, að menn leggja
fram vinnu, andlega eða líkamlega, eða greiða fje til al-
mennra þarfa. J>essar skyldur, hæði vinnuskyldan og
gjaldskyldan, eiara að vera almennar og jafnlegar.
J>etta eru hinar fyrstu kröfur til þeirra, og er iðulega