Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 32
26
talað um þessar lcröfur, að pví er snertir gjaldskyldu
manna.
En pessum kröfum þarf alveg eins að vera fullnægt,
að pví er snertir vinnuskjddurnar, og par sem þeim
verður eigi fullnægt, pá er eina ráðið að breyta vinnu-
skyldu pannig, að mönnum sje frjálst að leggja fram
annaðhvort vinnu eða fje, eða breyta henni algjörlega í
gjaldskyldu. Jpetta á sjer stað með skyldu manna til
veyagjörðu. Skyldu manna til að gjöra hreppavegi er
pannig fyrir komið, að mönnum er sett í sjálfsvald,
hvort þeir vilja vinna eða greiða gjald af höndum, en
skyldan til að gjöra sýsluvegi og pjóðvegi er aptur á
móti eindregin gjaldskylda.
Sumar vinnuskyldur hjer á landi eru hvorki almenn-
ar eða jafnlegar. þetta á sjer pannig stað urn skylduna
til að vera hreppsnefndaroddviti. D’essi skylda gæti
verið almenn og jafnleg á pann hátt, að hún væri lögð
á menn eptir röð, og pá væri kröfunum fullnægt, en
petta hefur mönnum ekki pótt tiltækilegt, pví að með
pví hefði stjórn sveitanna verið illa borgið, og pví hafa
menn tekið pað ráð, að láta pað vera komið undir kosn-
ingu, oss liggur liggur við að segja gjörræði altnennings,
á hvern skyldan er lögð, og þannig gjört pessa skyldu
að ójafnaðarálögu, er hvílir pyngst á menntun og dugnaði
einstakra manna. Hitt væri eðlilegra að breyta skyldunni
í almenna gjaldskyldu og greiða sveitarstjóranum laun
fyrir stirfa sinn; með pví móti mundi jöfnuði og rjett-
læti vera borgið, og á þennan hátt mundi sveitunum
einnig verða betur stjórnað en nú á sjer stað, og með
pví má komast hjá pví, að neyða inenn til að taka að
sjer starf, sem þeir, ef til vill, hvorki eru hneigðir
fyrir eða geta leyst af höndum, án pess að baka sjer
mikið tjón.
Mönnum mundi víst eigi þykja pað rjettlátt gagn-
vart einstökum mönnum eða heppilegt fyrir landið, ef
menn á likan hátt væru skyldaðir tii að sitja á alþingi