Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1889, Side 38

Andvari - 01.01.1889, Side 38
32 1) Árin 1876 og 1877 rann spítalagjaldið í læknasjúbinn, en :aí' laeknasjóðnum var greiddur kostnaður við læknakennslu o. fl, 2) Með lögum 11. febr. 1876 var dálitið liækkað aðflutningsgjald af áfengum drykkjum, og með lögum 7. nóv. 1879 var [iað enn allniikið hækkað. 3) Með lögum 11. febr. 1876 var lagt aðflutn- ingsgjald á tóbak, og pví er bað lítið þetta ár. 4) Hinar miklu ■óvissu tekjur 1885 koma af því, að þá fengust 10 þiis. kr. skaða- bætur fyrir rof á samningi um leigu á brennisteinsnámunum í þingeyjarsýslu. 5) Árið 1878 var læknasjóðurinn genginn inn í viðlagasjóðinn og vextir hans taldír með vöxtum viðlagasjóðs. 6) Frá tillaginu úr ríkissjóðnum var dregið lestagjald af póstskip- inu 1876—79, þangað til lestagjaldið (gjöld af verzlun) var af- numið (sjá 11. tekjulið). 7) pessi útgjaladliður hækkar 1878 og 1879, af því að þá komst á breyting á launum dómara og sýslu- manna. 8) Joessi útgjöld liækka moðal annars 1878 og 1879, af því að þá var varið 5000 kr. tii kirkjubyggingar í Reykjavík, en 1880 og þar á eptir hækka þau vegna árlegs útgjalds til vitans á Reykjanesi og enn fremur vörðuvita; útgjöid til Stjórnartíðinda hafa og aukist. — 1883, 1885 og 1887 er aukningin , komin af kostnaði við að gefa út „Lovsamiing for Island“. 9) Útgjöld við læknasldpunina hækka, af því að Íteknar fjölga; 1886 hækka út- gjöldin vegna aukalæknanna. 10) Utgjöldin við póststjórnina hækka fyrir auknar aðalpóstferðir og aukapóstferðir, liin siðari ár svo mjög fyrir vetrarteröir póstanna. 11) Útgjöld í þarfir and- legu stjettarinnar smáhækka fram að 1881 vegna þess, að fjeö til bráðabirgðar-uppbótar fátækum brauðum er sraámsaman aukið. en hin mikla hækkun 1881 og þar á eptir stafar af tillagi til.brauða ■cptir lögum 27. fcbr. 1880, 1. gr. þessi útgjöld fara minnkandi eptir því, sem skipun prestakalla eptir lögum þessum kemst á. 12) Hin hærri útgjöld til lærða skólans 1886 koma af því, að þá var lagt um 5000 kr. til aögerðar á skólahúsinu. 13) Árið 1876 og 1877 fjekk kvennaBkólinn í Reykjavík 200 kr. styrk hvort ár- ið, en síðan smáaukast útgjöldin fyrir aukinn styrk til kvenna- skóla, barnaskóla, skólans í Flensborg o. fl. 14) Útgjöldin hækka fyrir meira tillag til landsbókasafnsins, forngripasafnsins, styrk til bókm.fjel.deildarinnar í Reykjavík. 15) Hin mikla aukaijár- veiting 1887 kemur af því, að nokkrum eldri læknum var veitt uppbót á launum, er álitið var að þeir myndu vinna með málssókn. |>að sjest af yfirliti pessu að útgjöldin til almenn- ingsþarfa eru komin langt fram yfir tekjurnar frá al- menningi. Vaxandi útgjöld sýna, að kröfurnar hafa aukist og meira verið framkvæmt. |>annig hafa hrein útgjöld til póstmála hækkað á þessum árum um liðugar 25þús.kr. Útgjöldin til búnaðar vorul876—1877 4,540 kr., en 1886—1887 voru þau 39,900 kr. 37 aurar eða liðugum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.