Andvari - 01.01.1889, Side 38
32
1) Árin 1876 og 1877 rann spítalagjaldið í læknasjúbinn, en
:aí' laeknasjóðnum var greiddur kostnaður við læknakennslu o. fl,
2) Með lögum 11. febr. 1876 var dálitið liækkað aðflutningsgjald
af áfengum drykkjum, og með lögum 7. nóv. 1879 var [iað enn
allniikið hækkað. 3) Með lögum 11. febr. 1876 var lagt aðflutn-
ingsgjald á tóbak, og pví er bað lítið þetta ár. 4) Hinar miklu
■óvissu tekjur 1885 koma af því, að þá fengust 10 þiis. kr. skaða-
bætur fyrir rof á samningi um leigu á brennisteinsnámunum í
þingeyjarsýslu. 5) Árið 1878 var læknasjóðurinn genginn inn í
viðlagasjóðinn og vextir hans taldír með vöxtum viðlagasjóðs. 6)
Frá tillaginu úr ríkissjóðnum var dregið lestagjald af póstskip-
inu 1876—79, þangað til lestagjaldið (gjöld af verzlun) var af-
numið (sjá 11. tekjulið). 7) pessi útgjaladliður hækkar 1878 og
1879, af því að þá komst á breyting á launum dómara og sýslu-
manna. 8) Joessi útgjöld liækka moðal annars 1878 og 1879, af
því að þá var varið 5000 kr. tii kirkjubyggingar í Reykjavík, en
1880 og þar á eptir hækka þau vegna árlegs útgjalds til vitans
á Reykjanesi og enn fremur vörðuvita; útgjöid til Stjórnartíðinda
hafa og aukist. — 1883, 1885 og 1887 er aukningin , komin af
kostnaði við að gefa út „Lovsamiing for Island“. 9) Útgjöld við
læknasldpunina hækka, af því að Íteknar fjölga; 1886 hækka út-
gjöldin vegna aukalæknanna. 10) Utgjöldin við póststjórnina
hækka fyrir auknar aðalpóstferðir og aukapóstferðir, liin siðari ár
svo mjög fyrir vetrarteröir póstanna. 11) Útgjöld í þarfir and-
legu stjettarinnar smáhækka fram að 1881 vegna þess, að fjeö til
bráðabirgðar-uppbótar fátækum brauðum er sraámsaman aukið. en
hin mikla hækkun 1881 og þar á eptir stafar af tillagi til.brauða
■cptir lögum 27. fcbr. 1880, 1. gr. þessi útgjöld fara minnkandi
eptir því, sem skipun prestakalla eptir lögum þessum kemst á.
12) Hin hærri útgjöld til lærða skólans 1886 koma af því, að þá
var lagt um 5000 kr. til aögerðar á skólahúsinu. 13) Árið 1876
og 1877 fjekk kvennaBkólinn í Reykjavík 200 kr. styrk hvort ár-
ið, en síðan smáaukast útgjöldin fyrir aukinn styrk til kvenna-
skóla, barnaskóla, skólans í Flensborg o. fl. 14) Útgjöldin hækka
fyrir meira tillag til landsbókasafnsins, forngripasafnsins, styrk
til bókm.fjel.deildarinnar í Reykjavík. 15) Hin mikla aukaijár-
veiting 1887 kemur af því, að nokkrum eldri læknum var veitt
uppbót á launum, er álitið var að þeir myndu vinna með
málssókn.
|>að sjest af yfirliti pessu að útgjöldin til almenn-
ingsþarfa eru komin langt fram yfir tekjurnar frá al-
menningi. Vaxandi útgjöld sýna, að kröfurnar hafa
aukist og meira verið framkvæmt. |>annig hafa hrein
útgjöld til póstmála hækkað á þessum árum um liðugar
25þús.kr. Útgjöldin til búnaðar vorul876—1877 4,540 kr.,
en 1886—1887 voru þau 39,900 kr. 37 aurar eða liðugum