Andvari - 01.01.1889, Side 44
38
i’yrir fjelausum syni lægi næst, að fara í vinnumennsku,
og ef skuldin væri 2- 3000 kr., pá hrykki ekki kaup
hans, pó hann væriduglegasti maður, fyrir vöxtunum, og
liann yrði að præla eins og ánauðugur maður alla sína
æfi, án pess pó að hafa nokkra von uin að losast úr
skuldunum. Ef faðirinn hefði borgað jafnóðum, og liann
eyddi, var pað að eins liöfuðstólinn, sem hann liefði
purft að horga, en sonurinn borgar hann og vextina,
sem geta orðið margfalt meiri. pessvegna er pað á-
kveðið í lögum, að skuldir föðursins skuli falla, nema
sonurinn taki pær sjálfviljuglega að sjer. En slík lög
geta ekki orðið sett um skuldir pjóðarinnar við útlenda
menn. Lögin geta ekki verndað eptirkomendur vora
gagnvart eigingirni og ijettúð forfeðranna, pegar um
pjóð er að ræða. ]?eir hafa ekki aðra vernd, en rjett-
iætistilíinningu og föðurlandsást, sem hverjum manni er
innrætt. þessa rjettlætistilíinningu og föðurlandsást
veit jeg, að íslendingar hafa, og pví munu peir bráðlega
fara út af liinum breiða og sljetta vegi, og yfir á liinn
pröngva og bratta stíg nýrra tolla og nýrra shatta.
það, sem fyrst mætir hverjum, sem vill auka gjöld
almennings, er hin rótgróna óvilcl manna gegn gjöldun-
um, sem stafar frá peim tíma, pegar menn höfðu eng-
in ráð yfir pví, hvernig peim var varið, og pegar menn
gátu eigi sjeð, að peim væri varið til almenningsheilla,
pessi skoðun getur ef til vill verið eins seig fyrir og
draugatrúin, en smátt og smátt mun hún pó dofna, eptir
pví sem menn kynna sjer betur, hvernig farið er að
verja gjöldunum, og eptir pví sem mönnum verður pað
ápreifanlegra, að peim er varið til að eíla almenn-
ings hag.
J>ví næst mætir manni eigingirni og sjerplægni
manna eða ef til vill fremur góðsemi og vorkunsemi
manna. J>ví miður eiga menn hjer opt góðum mönn-
um að mæta. Ef peir eru spurðir að, hvort gjaldið
komi svo hart niður á peim, og hvort peir telji eptir