Andvari - 01.01.1889, Side 47
41
sveitarútsvörin1 *. í öðru lagi má tekjuskatturinn eigi:
vera mjög liár. Hann má eigi leggjast þyngra á efna-
mennina, heidur en í útlöndum, pví að þá getur það
eí til vil vill hrakið þá í burt; hann má loks heldur eigi
hindia menn frá að safna fje. Safnfje eða fjársöfn eru
afarnauðsynleg í bverju landi.
J>essi gjöld bæði þann skatt, sem leggst á hvern
mann, af því að menn verða að ætla að liver maður
hafi einliverjar tekjur, og tekjuskatt þann, sein fer hækk-
andi eptir tekjunum, kölluni vjer bein gfóltl, og ef vjer
höldum þeirri grunvallarskoðun fastri, að skatturinn eigi
að miðast við tekjurnar, þá eru engin önnur bein gjöld.
til. Pyrir sakir járnhörku tekjuskattsins verður að hafa
önnur gjöld, óbein gjöld.
Yjer snúum oss því næstað hinum óbeinu gjöldum,.
sem ekki leggjast beiniínis á tekjurnar, og eru þau ann-
aðlivort óbeinir skattar eða tollar.
jpessi gjöld eiga að bæta tekjuskattinn upp og milda
hann.
Hinir óbeinu slcattur eiga að miða til þess, að ná
i það fje, sem liefur eins og sloppið undan tekjuskatt-
inum, og leggjast því á fjársöfn manna. |>annig er
lagður skattur á dánarfje manna, og ennfremur eru lagð-
ir }?msir skattar á fjársöfn, þegar þau koma í ijós við
kaup og sölu, þannig er stimpilskattur eða merkiskatt-
ur í útlöndum, og lieyrir fasteignars'ólugjald vort undir
þá skatttegund. í3essi kaup og sölur gefa ætíð tií
kynna nokkurt gjaldþol og benda á, að lijer sjeu fyrir
fjársöin, er skatta megi á leggja. Tollarnir eiga aptur
á móti helst, að fylla og jafuframt milda tekjuskattinn.
Sá er tollinn á að gjalda, verður eigi fyrir járnhörku
1) þannig eru svoitarúrsvör vorzlunarstjóra svo mismunandi,.
að verzlunarstjóri í cinura hrcp]i heiur að tiltölu við bændur
ferfalt liærra sveitarútsvar en verslunarstjóri með sömu launuta
í öðrum hreppi.