Andvari - 01.01.1889, Page 50
44
Ijóst, að pær eru enginn skattur, heldur horgun fyrir verk,
er landsvaldið framkvæmir fyrir menn. En áhiiðar-
shatturinn og liúsaskatturinn eru í rauninni heldur-
eigi skattar nú. I3eir eru reglulegir skattar, pegar peir
upphaflega eru iagðir á; pegar lagður hefur verið t. a..
m. 40 kr. ábúðarskattur á einhverja jörð, er pað sama
eins og landsjóður eigni sjer 1000 kr. virði í jörðinni.
Yið petta hlýtur verð jarðarinnar að rýrna um 1000 kr.„
og eigandinn getur eigi selt jörðina nema fyrir miuna
verð. Sá, sein aptur á móti kaupir jörðina, líður ekki
neitt. Abúðarskatturinn getur upphaflega hafa verið
harður gagnvart jarðeiger.dum, en gagnvart peim, sem
nú eiga jarðirnar, er liann ekki nema rjettlátur, hann
hvílir á jörðunuin eins og hver önnur kvöð. Ym ábúð-
arskattinn má segja, að pað er alveg eins og landssjóður
ætti veðskuld í hverri jörð, og upphæð ábúðarskattsins
svaraði til vaxta af pví fje, er stæði í jörðinni. Abúð-
arskatturinn er nú hið rjettlátasta gjald, úr pví að hann.
einu sinni er lagður á. Allar breytingar á honuin,
hvort sem pær verða á pann hátt, að gjaldið er bein-
línis lækkað eða hækkað eða óbeinlínis, með pví að
breyta hinu núverandi mati jarðariha, styðjast eigi við
fullkomnar rjettlætiskröfur. Ef gjaldið er lækkað, pá er
pað sama, eins og gefa eigandanum eptir veðskuld hans,
og pað mætti pá alveg eins gefa fátækum mönnuin ept-
ir pá peninga, er peir hafa tekið til láns af viðlaga-
sjóði; hækkun á gjaldinu er sama, sem að taka nokkurn
hlut af jarðeign manna. Abúðaskattur á jörðum lands-
sjóðs er eins og viðbót við eptirgjaldið, enda var tíund-
argjaldið áður fyr meir opt eigi á slíkum jörðum; samt
sem áðurer pað eðlilegt, að hafa ábúðarskattinn sein al-
mennt gjald á jörðum landssjóðs, fremur en sleppa hon-
um og hækka eptirgjaldið. pegar menn pví eru að-
berjast móti ábúðarskattinum, pá kemur slíkt annað-
hvort af eigingirni og löngun manna til, að gefa jarð-
eigendunum gjafir úr landsjóði, eða pá af pví að menn,