Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 51
45
■atliuga eigi eðli gjaldsins. Ábúðarskatturinn er eðlilegt
gjald, nema að því leyti að hann leggur ævarandiband
á fjársöfn manna, en slíkt hefur skaðvæn áhrif á fjár-
öflun manna, og því ætti að láta eigendur smátt og
smátt afborga ábúðarskattinn í landssjóð og mjmda úr
honum sjóð. |>að er rjett að láta nxenn borga fasteign-
arsölugjöld, en það væri ekki rjett að breyta því í eilíft
gjald, er hvíldi á jörðuuum. J>etta væri að leggja
dauða liönd á fjársöfu manna. Landsvaldinu á ekki að
vera ofvaxið, að geyma upphæð ábúðarskattsins í arð-
berandi sjóði.
í Danmörku kemur pað ljóst fram að kongstíund-
in, sem svarar til ábúðárskattsins hjer sem gjald, er hvíl-
ir á jörðum, er skoðuð semvextir.af höfuðstól. Land-
stjórnin hefur smásaman selt hana, og nú er hún nálega
öll einstakra manna eign1, hún gengur kaupum og söl-
um, og kaupa bændur stuudum tíundina á uppboðum og
leysa jarðir sínar undan gjaldinu.
Ábúðarskatturinn er pví í rauninni enginn skattur,
og á petta gjald fremur heima hjá tekjum landssjóðs af
fasteignum hans, heldur en hjá sköttunum.
Húsaskatturinn er mjög líkur ábúðarskattinum,
nema að pað er beinlínis ákveðið, að hús til opinberra
parfa skuli vera undanpegin skattinum; enn fremur er
ákveðið, að þinglýstar veðskuldir skuli fella skattinn.
Menn geta með pessu komist hjá skattinum, og verður
gjaldið fyrir petta dálítið blendið, en samt sem áður
virðist rjettast, að telja petta gjald með gjöldum af eign-
«m landssjóðs.
Af beinum sköttum höfum vjer telcjuskatt af at-
vinnu og eign. Tekjuskattur af atvinnu er lagður
beinlínis á tekjur manna hjer á landi nema bænda;
Tekjuskattur aí eign livílir á árstekjum manna af eign,
1). C. V. Nyliolm. Danmarks Statsforf'atning og Statsfor-
valtning Kh. 1880 bls. 138.