Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 52
46
og er líkur tekjuskatti af atvinnu, nema livað kann er
miklu hærri á litlum tekjum.
Af sköttum, sem óbeinlínis eru lagðir á tekjur
manna, má fyrst nefna lausnfjárskattinn. Hann livílir
á arðberandi lausafje og er lagður á sveitahændur sem
jafngildi tekjuskattsins, sem peir eru lausir við. Hann full-
nægir ekki peim kröfum, sem gjöra á, pví að tekjurnar
fara eigi ætíð eptir búpeningsfjölda manna; pegar hart
er í ári og íje verður magurt, gjörir pað ekki eins mik-
ið gagn og annars. pað er að vísu reynt til að láta
petta hafa áhrif á upphæð skattsins með verðlagsskrán-
um, en pað er eigi fullnægjandi. Bændur kvarta opt
stórum út af pví, að lausafjárskatturinn er eigi reglu-
legur tekjuskattur, en^ pótt lionum yrði breytt í tekju-
skatt er óvíst að gjöld peirra minnkuðu, enda hittir lausa-
fjárskatturinn venjulega hið rjetta. Sá, sem á mikinn
búpening, hefur venjulega meiri tekjur en hinn, sem
hefur minna, og að pví leyti nálgast pessi skattur mjög
mikið tekjuskattinn, sem heldur er eigi fullkominn.
Hins vegar getur pað verið eðlilegt, að gefa eptir dálít-
inn fcduta af lausafjárskattinum í mjög hörðum árum.
En pá ætti líka að hækka liann tiltölulega í góðum
árum.
Erjðafjárcjjaldiö hvílir á örfum, en fasteignurs'ólu-
gjaldið leggst á fjársöfn manna, pegar peim ervarið til
jarðakaupa. Með pessum gjöldum er tekinn hluti af fjársöfn-
um manna, en pað eru eigi iögð eilíf bönd á fjáreign manna,
eins og með ábúðarskattinum og húsaskattinum. |>að er
að vísu ábótavant við fasteignarsölugjaldið, að greiðsla
pess er bundin, við pinglestur, sem menn pví vanrækja,
í stað pess að pað ætti skilyrðislaust að borgast.
Leyfisbrjefagjöldin eru optfremur óeðlilegt gjald sem
skattur, pví að pau fara jafnaðarlega ekki eptir neinum tekj-
nm. Einkum er gjald fyrir staðfesting á kaupmálabrjefi ó-
jafnaðargjald, sem helzt ætti að lækka, pví að pað er
engin ástæða til, að hindra gildi kaupmála hjer á landi.