Andvari - 01.01.1889, Side 53
47
J>á er eptir aö nefna tollana og slcal J>á fj'rst nefna
útftutningsgjaId af fiski, lýsi o. s. frv. ]?etta gjald á
að koma niður á tekjum manna af sjáfarafla, því að
sjáfarbændur eru lausir við tekjuskatt af atvinnu, og
lausafjárskatturinn getur eigi komið niður á þeim, en
eptir því sem almennt er viðurkennt, leggja ýmsir kaup-
menn þennan skatt á allar vörur sínar svo, að skattur
þessi kemur þá iðulega eins mikið niður á öðrum, sem
borga lausaíjárskatt eða tekjuskatt.
Tóllur á áfengum drylcJcjum og töbaJcstollurinn
eru næsta eðlileg gjöld, og mun síðar verða minnst á
þau.
En livernig á nú að auka tekjur landsins með
nýjum tollum og sköttum. ]pað hefur opt vurið
talað um þetta áður, og þá vanalega byrjað á því, að
tala urn afnám ábúðarskattsins og lausafjárskattsins. Að
því er snertir ábúðarskattinn, þá litinst oss slíkt geti
eigi kontið til mála; að afnema hann væri sarna sem að
gefa jarðeigendum hjer um bil hálfa miljón kr., því að
svo mikið gæti fengist fyrir skattinn, ef hann væri seld-
ur. Ef lausafjárskatturinn væri afnuminn, þá þyrfti
jafnframt —ef jöfnuði í skatta-álögum á að halda— að
afnema tekjuskatt af atvinnu og útflutningsgjald af fiski
og lýsi, nerna jafnframt væri lagt útflutningsgjald á
allar sveitavörur.
Nú er eigi hugsandi til, að afnema skatta, endaern
bein gjöld til landssjóðs hvorki mjög þúng eða hærri, en
sumstaðar gjörist í útlöndum. ]>að er einungis hægt
að rjettlæta afnám þeirra, með því að vísa til sveitar-
útsvaranna, sem leggjast svo afarþungt á alla þá, sem
geta nokkurn veginn komist af. ]>að eru sveitarútsvör-
in, sem vatda því, að dugnaðarmenn hjer á landi verða
harðar úti, en hvarvetna annarsstaðar, en bæði er það
vonandi, að menn reyni að setja einliverjar skorður við
hinum miklu sveitarþyngslum, og svo geta menn eigi
hreytt landssjóðsgjöldum að eins vegna þeirra. Iíins