Andvari - 01.01.1889, Blaðsíða 54
48
ve<jar er ekki ráðlegt að hækka pessa skatta og þá lield-
ur eigi tekjuskattinn. J>að er heldur eigi ráðlegt, að
leggja nýja skatta á menn. ]?að mætti auðvitað Ieggja
skatt á hunda, en pað gjald leggst rnest á bændur, og
dugir slíkt eigi, nema lausafjárskatturinn væri lækkaður
um leið, og pá eru menn engu bættari, að pví er snert-
ir tekjuskort landssjóðs. ]>að má einnig leggja farrn-
gjald á skip, en slíkur skattur leggst mest á vörur eins
og korn, salt, kol o. s. frv., sem eigi er heppilegt.
I’að dugir heldur eigi að taka af fjársöfnum manna
livorki með pví að leggja á pau eilíft gjald eða með pví, að
peir, er tekiðværi frá, yrðuað greiðagjaldiðpegarafhöndum.
Landssjóður pyrfti að taka upp 2—3 miljónir króna. Slíkt
yrði afarmikill hnekkir fyrir pjóðina og alveg óvíst,
hvort hún myndi bíða pess bætur. Á voru fátæka
landi má fátæktin eigi vera meiri, en hún er, og í stað
pess beinlínis að auka hana, eiga menn pvert á móti,
að reyna að stemma stigu fyrir henni með öllu móti.
Hjer á landi mætti einnig lögleiða merkiskatt eða
stimpilskatt, en pað mundi líttð muna um liann, og
pví er einkis annars úrkostar, en að fara tollaveginn.
Er pá fyrst að athuga útflutningstoUa. Vjer höf-
um útflutningstoll á fiski og lýsi. ]>essi tollur á að
vera í staðinn fyrir tekjuskattinn og lausafjárskattinn
lijá sveitabændum, en pað er almennt viðurkennt, að
hann lendi opt á öllum viðskiptamönnum kaupmanna, og
kemur pá eigi niður á sjáfarbændum fremur en öðrum.
]>etta er að kenna verzlunarlaginu hjá oss, og veldur
pað pví, að sjáfarbændur eru að miklu leyti lausir við
gjöld til landssjóðs.
Innflutningstollarnir eru sumir gagnlegir t. a. m.
víntollurinn, auk pess sem peir veita tekjur, en útflutn-
ingstollarnir eru beinlínis skaðlegir, ef peir eru miklir.
]>eir skaða framleiðslu í landinu og liggja pyngst á
dugnaðarmanninum, sem framleiðir mest. ]>ess vegna
eru peir t. a. m. fyrirboðnir 1 grundvallarlögum Banda-