Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 56
50
skatta til landsþarfa, og því er xnjög gott að kaffitollur-
inn bæti dálítið upp þennan ójöfnuð. Hinir efnaminni
menn eiga að greiða til landsþarfa. J>að dugir eigi að
leggja allar byrðar landsins á lierðar dugnaðarmönnum
og bjargálnamönnum. A^jer sköttum þá fullt eins mik-
ið til landsþarfa, og er gjört í útlöndum, og svo bætist
þar við sveitarútsvarið, sem er svo óbærilega hátt, að
vart er undir því rísandi. En aptur á móti komast
hinir efnalitlu menn hjer á landi miklu meir bjá gjöld-
um, heldur en 1 útlöndum. Kaffitollurinn leggst meir
á efnamennina, en hina efnalitlu, og því er hann rjett-
látur að því leyti, en auk þess á hann að bæta upp að
hinir efnaminni í borgurn komast hjá tekjuskatti. I
útlöndum hafa fátækir menn ekkert meira gjaldþol en
hjer. |>að er að vísu meiri auður í útlöndum, en þessi
auður er í höndum fárra manna að tiltölu. Meiri hluti
þjóðarinnar í útlöndum er alveg eins fátækur og lijer.
En þeir verða þó að fullnægja gagnsemisskyldunni'.
J>að er styrkur hinna siðuðu landa, að allir, srnáir og
stórir, leggja fram sinn skerf. |>að er með því, að fjeð
verður fengið til framfaranna og verja má stórfje einmitt til
að bæta hag hinna efnaminni. Gjöldin, sem þeir liafa
greitt um leið og þeir neyttu kaffis, tóbaks, o. s. frv.,
koma þannig aptur og verða hinum efnaminni til lrag-
sældar. J>að eru dæmi hinna siðuðu þjóða, sem vjer
eigum að taka oss. Eramfarirnar hjá oss koma hvorki
af sjálfu sjer eða með tórnri góðsemi, en liins verða
menn þá og að gæta, að gjöra eitthvað til að efla
hag fátæklinganna; eins og nú er, njóta þeir margs
góðs hjá þjóðfjelaginu, og líklega miklu meira en svar-
ar gjöldum þeirra, en þess meira mun verða gjört fyrir
þá, til að efla hag þeirra, sem tekjur landssjóðs vaxa.
1) pannig hafa verkmonn bænda íDanmörku að öllu sam-
an lögðu tæyar 400 kr. í árslaun, og pó groiða f>eir að meðaltali
0—8 kr. sem gjöld, er renna í ríkissjóð. (Tilskueren 1888, bls.
843-44 og 853-54).