Andvari - 01.01.1889, Page 58
52
inn 1 kr. 20 a. á hverju puudi af vindlum, en 40 a.
á hverju pundi af tóbaki. Þessi tollur ætti pví að
hækkast.
Kaffitollur var 1880 á hverju pundi í Danmörku
12 a., í Svíaríki 13 a. og í Noregi 20 a.
Sylcnrtollurinn er á tilbúnum sykri í Danmörku
13 a., í Svíaríki 161 /a eyr. og íNoregi 22 a.1 í jpýska-
landi er 18 a. tollur á hverju kaffipundi, en 13a.tollur
á liverju sykurpundi2.
Arið 1885 voru tolltekjurnar á Norðurlöndum af
kaffi, te, súkkulaðe, sykri og sírópi pannig : í Svíaríki
liðugar 15 milj. kr. (15113,000 kr.)v í Danmörku lið-
ugar 6 milj. kr. (6142,OOu kr.). í Noregi nær 8 milj.
kr. (7,680,000 kr.)3.
þessar miklu tekjur hafa frændur vorirá Norðurlönd-
umafvörum, sem vjer látum vera alveg tollfríar og eyð-
um heldur í pess stað miklum hluta viðlagasjóðsins.
J>að er skylda hinna núlifandi manna að hæta lands-
sjóði upp pann halla, sem hann hefur orðið fyrir; pað
parf að standast hin núverandi árlegu útgjöld ; sam-
göngur, vegir, brýr, menntun, o. s. frv. heimta aukin
útgjöld. |>að er eigi til neins að leyna pví: vjer purf-
um eigi minna en 150 pús. kr. tekjuauka á ári. Og
hvernig eigum vjer að fá hann ? Eigum vjer að leggja
pessar byrðar eingöngu á bjargálnamenDÍna, með pví að
margfalda tekjuskattinn og lausafjárskattinn o. s. frv.?
Eða eigum vjer að leggja gjaldið á pað, sem framleitt
er og menn hljóta að hafa til útilutnings ? Eigum vjer
að leggja petta gjald á lífsnauðsynlegar vörur, eins og
korn og salt ? J>essar spurningar verða peir að athuga,
sem berjast móti liækkun á vínfanga- og tóbakstollin-
1) Sjá um Danmörk, Norcg og Svíarlld Hationalök. Tidskr.
1882, bls. 57.
2) Sjá um pýzkaland. Nanionaltid. 16. okt. 1888 (Tillæg til
nr. 4479).
3) Tilbkueren 1888, bls. 31.