Andvari - 01.01.1889, Síða 59
53
um og öllum tolli á kaffi og sykri. — Fyrir oss er pað'
einsætt, að fylgja dæmi annara pjóða og leggja gjaldið
á pær vörur, sem eigi eru að öllu lífsnauðsynlegar. í’að-
parf að kækka toll á áfengum drykkjum og einkum tó-
baki, en auk pess parf að leggja 10 a. toll á bvert pund
af kaffi og sykri. Á þennan hátt munu fást í tekjur
um 150 pús. kr. og minna dugir ekki.
Með pessu fullkomnum vjer og skattakerfi vort..
Til pess að allir fullnægi gagnsemisskyldunni, purfa
skattalögin að vera eins og net, sem allar tekjur smá-
ar og stórar lenda í. J>ær verða allar að láta sinn skerf
til almenningsparfa. Vjer purfum að fá tekjur í lands-
sjóð, sem svarar 7—8 kr. á mann. 1 útlöndum eru
gjöld til almenningsparfa miklu hærri. Arið 1878 voru
pau á þýzkalandi 28 kr. 65 aur. á mann; á Englandi
42 kr. 23 aur. og á Frakklandi 50 kr. 68 aur. Af pessu
sjest munurinn, og ber pess að geta, að gjöld pessi feng-
ust mest með tollum.
Pað er talinn agnúi á tollunum, að peir sjeu meira
á reiki enn skattarnir, en skattarnir eru einnig á reiki
hjá oss. J>annig liefur erfðafjárskatturinn verið um
helmingi iægri 1886 og 1887, heldur en hann var 1883
—1885, og aðrir skattar liafa einnig fallið mikið (tekju-
skatturinn um priðjung, ábúðar- og lausafjárskatturinn
um fimmtung o. s. frv.). fessi agnúi er eklci til ann-
ars, en að vara menn við ljettúð í fjárveitingum, og
hvetja menn til að safna í góðu árunum.
því næst er sá agnúi við tollana, að vjer getum
eigi haft fullkomið tolleptirlit. En elcki vérður á allt
kosið. Ekki hætta menn við, að reka kindnr á íjall,
pótt sauðapjófar finnist í landinu, og ekki setja menn
heldur verði yfir fjeð dag og nótt. Framtíðin verður
að sýna, hvað nauðsynlegt er til að liiudra tollsvik
glæpamanna. pað eru einnig tíundarsvik hjer á landi,
og pó hafa menn haft tíund lijer á landi í nær 800 ár.