Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Síða 60

Andvari - 01.01.1889, Síða 60
54 Vjer höfum nú athugað hinar þrjár aðalskyldur horgaranna, friðarskylduna , sjálfslijálparskylduna og ■gagnsemisskylduna. pxr bygr/jast allar á hinu milcla hoöorði hœrleikans og rjettlœtisins. En mestar kröfur í þessu efni gjörir gagnsemisskyldan, og kröfur til manna að gagna hver öðrum fara stöðugt vaxandi, eptir því sem þjóðirnar komast á hærra stig. jpessar miklu kröfur geta þjóðirnar að eins mildað með skynsamlegum ráð- stöfunum, með því að nota þann krapt, sem liggur í fjenu til að aukast og vaxa. pað er skylda hinnar núlifandi kynslóðar, að bera þær byrðar, sem gagnsemisskyldan leggur henni á herð- ar, en það er einnig skylda hennar að nota það fje, sem vjer höfum fengið frá forfeðrum vorum, til að ijetta ept- irkomendum vorum byrðarnar. Vjer eigum stöðugt að leggja upp eitthvað af þeim vöxtum, sem jarðeignir landsins og viðlagasjóðurinn gefur af sjer, og auka þannig efni vor. Hvílíkt gagn væri það eigi fyrir eptirkoni- endur vora, ef þeir liefðu eins mikinn styrk af eignum landsins að tiltölu, eins og fjóðverjar hafa. Allir menn finna, að þetta væru eins miklar framfarir, eins og eyðslan og skuldirnar eru mikið niðurdrep.—|>að eru allirsagn- fræðingar, sem enda sögu sjö ára stríðsins,— þessa mikla ófriðar, sem Friðrik annar PrússaJconungur átti í — á þennan hátt: Prússland hnfði engum skulduin safnað öll þessi ófriðarár. J>essi orð eru eigi rnörg, en í þeim liggur grundvöllurinn til vegs og veldis Prússa, og þau benda á sjálfsafneitun þjóðarinnar og kœrleika manna til eptirkomendanna. Hinar auðugu þjóðir í útlöndum geta leikið sjer að því, að safna skuldum, og þó segir hagfræðingurinn Laveleye: »Auðveldleikinn með að fá lán, mun eyði- leggja bæina og ríkin»'. Og Oladstone hefur sagt til I) Nat. Tidsk. 1880, hls 1*3.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.