Andvari - 01.01.1889, Page 67
61
austar Skriðufjall, og myndast þar dalvik upp á milli
'fjallanna; par rennur Hvammsá, sem fellur í Sandá fyrir
neðan Skriðufell. Utan í hlíðunum á Skriðufelli að
neðan og upp með er mikill skógur og fagur; land hefir
hér upp eptir öllu verið einkar fagurt og grösugt, en
heíir spillzt fjarskalega af vikurfalli og stór svæði blásið
upp og orðið að sandi, einkum pegar upp eptir dregur.
J>egar kemur yfir Sandá, taka við eintómir vikrar og
sandar, en hér og hvar eru péttar pyrpingar af æfar-
gömlum gosborgum, og eru sumar peirra nú með litlu
gígalagi, bara sandorpnar gjallhrúgur og liaugar. Undir
vikrunum eru hraun, og fylla pau upp allan neðri liluta
pjórsárdals. Við riðum upp hjá suðurendanum á felli,
sem heitir Keykholt, og tjölduðum á eyrunuin austan,
við Fossá, kippkorn frá Stangarfjalli og gagnvartRauðu-
kömbum.
Jjjórsá kemur norðaustan af hálendinu frá Búðar-
hálsi, og rennur mestmegnis um hraun og vikra eptir
að Tungná er fallin í hana; rennur hún niður með Búr-
felli að austan; par er Bjófafoss; við endann á Búrfelli
beygir Jjjórsá snögglega til vesturs og jafnvel lítið eitt
norðurávið; er hún par við fjallsendann töluvert ströng
og í henni allmiklir hávaðar; pessari vesturstefnu held-
ur hún að Hagafjalli, en beygir pá. aptur til suðurs;
fylgir hún á pessari leið hálendisbrúninni, sem ersund-
ur skorin á ýinsa vegu. Upp af pessum vestlæga ár-
kafla er J>jórsárdalur; rennur Fossá í J>jórsá niður með
Búrfells-rananum að vestan, en Sandá rennur í hana
vestast fyrir neðan Skriðufell, og myndast undirlendi
töluvert upp af vesturbugnum milli pessara áa, og ganga
tveir dalir upp af pví, Sandárdalur að vestan, en Eoss-
árdalur að austan. Vestan að Sandárdalnum liggur há-
lendisbrún óslitin, nema hvað gil liafa grafizt par niður
hér og livar og smádalir, en lægri fjöll mynda hjalla
uiður að dalnurn; lieitir par yzt Skriðufellsfjall, en
ofarlega við dalinn Heljarkinn. Út á milli Sandár og