Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 69
63
sýnast raða ser eptir suðvesturstefnu, pó pað sé mjög
óglöggt. Við suðurendann á Eauðukömbum, í slakkan-
um milli peirra og Eeykholts, er hver; sést reykurinn
paðan langt að, og dregur Eeykholt líklega nafn af
hvernum. Vestanvert við syðsta ranannaf Eauðukömb-
um er lítilfjörleg hvilft eða gilskora, og sést par dálítil
lækjarsitra; fyrir neðan gilskoruna kemur heita vatnið
bullandi upp um smágöt í melnum; í inel pessurn er
sambland af líparítmolum og vikri, hvítum, mórauðum,
gráum og svörtum. Vestan í Eauðukömburn eru víða
stórar skeilur af svörtum vikri í hlé, og er vikrinn lík-
lega frá Heklu. Hitinn í hvernum eða lauginui er 71°,
par sem vatnið kemur upp; á öðrum stað 70'VJ. A
lækjarbökkunum er lítill gróður annar en fjólublöð, sem
standa upp lír vikrinum. Eeykholt er úr móbergi, en
pó eru basaltgangar hér og livar innan um; utarlega í
miðju fjallinu sá eg merkilega basaltmyndun í móberg-
inu; basaltmyndun pessi er samsett af ótal ólögulegum
kúlum, sem eru pjappaðar hver fast að annari og hver
inu í aðra; hver kúla er að ofan samsett af basaltpynn-
um, er liggja hver utan um aðra, eins og hlöð í lauki,
en að neðan er basaltið péttara og lögin koma par ekki
eins vel fram. Ofan á pessari basaltmyndun liggur
péttur móbergs-sandsteinn, og ná basaltlaukarnir víða
upp í sandsteininn; sumstaðar heíir móbergið klofnað í
smásúlur, og lieíir pað líklega orðið af hitanum, er ba-
saltið brauzt iun í pað að neðau. I sprungum á mó-
herginu og á takmörkum basaltlaukanna eru víða
»zeolípar».
IJm dældiua milli Skeljafjalls og Stangarfjalls kem-
ur Eauðá niður af hálendinu og fellur í Fossá að aust-
anverðu móts við Eeykholt; austan við fjallaranann,
sem takmarkar Fossárdal að austan, er mikið hraun og
gamalt upp með fjórsá, og hefir álma úr pví fallið nið-
ur í Fossárdal um dældina, sem fyr var getið, en Eauðá
hefir skorið djúp gljúfur í hraunið, og hefir, ef til vill,