Andvari - 01.01.1889, Síða 70
64
í fyrstu bitt fyrir hraungjár, sem vatnsrennslið síðar
liefir ummyndað. Seinni hluta dags fórum við upp með
Rauðá, og skoðuðum hraunin og gljúfrin. IJar sem
liraunið kemur niður í Fossárdal, er pað mjög pykkt í
dældinni og uppbelgt af prengslunum, og myndar par
hnúka og hæðir á milli móbergsfjallanna á báða vegu.
Neðra gljúfrið, sem fyrst verður fyrir manni, er kallað
»6jáin», og er par fagurt og einkennilegt; sést par
hezt, live hraunið er pykkt, og klofna hraunhamrarnir
víða í súlur, sem eru ýmislega settar, beinar og hall-
andi; par eru margir hellrar, holur og gjótur, en á
gjáarbotninum lykkjast áin innan um hamra og standa
og myndar fossa og hylji; hamraveggirnir eru pver-
hnýptir beggja megin, grasbrekkur eru sumstaðar og
liríslur hátt í hömrunum, en sumstaðar er dálítið grasi-
vaxið undirlendi með lindum og uppsprettum. Við rið-
um upp með Gjánni og norðaustur hraunin; par er allt
upjrblásið og sandorpið, en skógur helir pó verið par áð-
ur, pví allstaðar er fullt af sprekum. Rauðá kemur
upp suðaustan til á Fossheiði, og rennur fyrst í suð-
austur og suður, og rennur 1 liana Bleikkollugil, en
beygir síðan til vesturs, og fellur pá niður í mikil gljúf-
ur, Hellisskógagljúfur; gljúfur pessi eru mjó, eins og
breið hraunsprunga að ofan, en breikka síðan nokkuð
neðan til, og er hár foss með miklum hj'l undir; en í
syðri harmi bergsins efst hellir töluverður. Allsstaðar
eru hjer á hraununum mestu ókjör af vikri, hvítum og
svörtum, og heíir petta allt auðsjáanlega komið að aust-
an; er vikurinn allstaðar samsafnaður í pykkar dyngjur,
vestan undir hólum og liæðum, hvar sem afdrep er.
Frá Rauðá riðum við suður á Skeljafell; pegar nokk-
uð kemur upp í fjallið verða fyrir manni ísnúnar dó-
lerítklappir, eins og belti eptir fjallinu, sáum við pær
lángt frá, hvítblikandi í fjarska; pað var rigning pegar
við vorum á ferðinni, svo að stirndi á fágaðar hellurnar.
Á klöppum pessum eru alstaðar glöggar ísrákir (N 30nA);