Andvari - 01.01.1889, Page 71
65
dólerít er upp úr gegn í fjallinu og alstaðar ísnúið,
en undir pví, einkum vestan í fjallinu, kemur móberg
frarn undan. Efst á fjallinu að suðvestan eru töluverðar
líparítmj'ndanir og sumstaðar mjögreglulegar líparítsúlur.
Vestan við fjallið eru alstaðar ógurlega pykkar hrannir
og skaflar af vikri.
Daginn eptir (13. ágúst) skoðaði eg efri hluta Poss-
árdals. Eossá kemur ofau af öræfum og spettur upp
suður af Ejúpnafelli hinu eystra; par sem hún fellur
niður í dalinn, er í henni hár og mikill foss, en gljúfur
fyrir neðan. Skammt fyrir ofan Rauðukamba verður
dalurinn mjög mjór; pví par ganga blágrýtis hamrar
austur undan hryggjunum, sem ganga suður af Eossöldu,
og verður par stutt yfir í Stangarfjall; á klöppum pess-
um eru ísrákir eptir dalstefnunni. Innar víkkar dalur-
inn aptur og verður Eossalda brattari, par eru hátt uppi
í hlíðinni gráar móbergsmyndanir og í peim óteljandi
blágrýtisgangar, er skera hverir aðra á ýmsan hátt, svo
peir eru eins og svart net á hvítgráum grunni. J>ar
fyrir neðan er bæjarrúst; Brynjólfur Jónsson heldur að
par hafi bærinn heitið Fossárdalur. Síðan riðum við
inn eptir árgljúfrinu; er par mjög vondur vegur vegna
stórgrýtis í ánni; en par sást ágætlega velbygging jarð-
laganna á báða vegu í hömrunum; í klettum pessum
er mestmegnis grænleitt efni, sundurliðað trachyt og
traohytbreccía og basaltgangar innan um, margtvinnaðir
saman og á eilífum ruglingi. Allt af varð vegurinn verri,
eptir pví sem innar dró eptir gilinu, og loks komum
við ekki hestunum lengra, en teymdum pá upp mjög
bratta klauf í bergveggnum eystri; par sem ekki eru
beinlínis hamrar, fara íslenzkir hestar vanir hérumbil
hið sama sem maðurinn kemst. Gil petta er í jarð-
fræðislegu tilliti að mörgu merkilegt og bergtegundirnar
mjög einkennilegar. Austan með gljúfrinu riðum við
síðan upp að fossi; hann er mjög fagur og steypist
Andvari XV. 5