Andvari - 01.01.1889, Page 73
67
stuðlabergslagið, sem fyrr er getið; par eru dólerítsúlur
mjög fagrar 3—4 mannhæðir áhæð; súlurnar eru mjög
reglulegar og skiptast í liði; merlúlegast er pó jarðlagið
undir súlunum, pað er «conglomerat»-lag, 2—3 álnir á
pykkt og auðsjánlega myndað af vatni; par eru ótal
núnir bastalthnullungar stórir og smáir; í kringum
stærstu björgin hafa sandlög, leir og malarlög lagzt í
ýmsum fellingum alveg eins og sest víða við sævar-
strendur eða vatna. TJndir pessum hnullungalögum
liggur gulleit móbergs-«breccía» og heíir vatnið fyrrum
tekið úr henni mola, velt þeim og sett pá hér og hvar
innan um hina aðfengnu hnullunga. |>egar stuðlabergs-
lagið myndaðist ofan á liefir leirinn hnoðazt saman við
neðstu hraunskánina á, stuðlunum. Ekki get eg sagt
með neinni vissu um aldur pessara laga eða hvert pau
eru mynduð af árn eða í stöðuvatni, pví engir eru par
steingjörvingar.
Seinni hluta dags riðum við niður með Skeljafjalli
og skoðuðum neðri hluta dalsins. Fyrir neðan Rauðá
er liraunið mjög sandorpið; við suðvesturhornið á
Skelafjalli, par sem Eossá kemur næst fjallinu, eru sunn-
an við ána tveir gamlir gígir, sem áin hefir brotið í
sundur og sest par ágætlega vel hin innri bygging peirra;
sjálfir gígarnir eru samansettir af hraunskánum og
hraunrusli, en að neðan sjást gangar peir, sein gefið
liafa tilefni til myndunarinnar. Gígskálarnar eru liálf-
fullar af hvítum vikri. |>arna við fjallshornið beygist
áin til vesturs og heldur peirri stefnu þangað til fyrir
neðan Hjálparfoss. Eyrir sunnan Skeljafellshornið (Sám-
staðamúla) lækkar fjallsröndin og beygist hálsabrúnin
suðaustur að Búrfelli; verður par svif upp undir fjöllin
og eru par sahdar og líklega gamall vatnsbotn; petta
vatn hefir mj'ndazt eptir að hraunið varð til, pví ofan
á hrauninu liggja fram með útjöðrum pessa gamla vatns
töluverðar móliellumyndanir og á þeirn aptur töluvert
5*