Andvari - 01.01.1889, Síða 75
69
norðaustan; par smáhallast pað niður að vikrunum við
Jjjórsá, en skapar fram á láglendið eins og geysimikill
höfði, 1450 fetum hærri en sléttan við fjallsræturnar,
enda er þaðan víðsýni mikið. Yið riðum liægtog hægt
upp Búrfellsranann að norðaustan; fjallið er par ekki
mjög bratt en mjótt, og hamrar beggja megin. I fjall-
inu eru ákaflega miklar sprungur, sem ná í gegnum
pað endilangt frá norðaustri til suðvesturs; upp á fjall-
inu sá eg, að sprungur pessar halda áfram langt upp á
öradi fyrir austan Stangarfjall; eins sjást paðan jafn-
hliða sprungur fyrir vestan Fossárdal 1 Fossöldu og víð-
ar, enda er pað eðlilegt, pó opt hafi sprungið jörðin í
pessum héruðum, par sem jafnmikil eldsumbrot liafa
verið, Búrfell er allt samsett úr stórgerðu móbergi,
efstu topparnir eru úr dumbrauðu móbergi og ber litur-
inn af öðrum hlutum fjallsins í fjarska, svo hægt væri
að ímynda sér, að par væri líparít. Af fjallinu var
bezta útsjón og sést paðan yfir mestallt suðurlands-
undirlendið, út á Beykjanesfjallgarð, Esja og mörg fleiri
fjölJ, en til norðurs sést Langjökull, Hofsjökull og
Tungnafellsjökull; upp undir Hofsjökli blasir við bleilc-
rauður tindóttur fjallgarður með stórum snjósköflum í
hverri dæld; pað eru Kerlingarfjöll; heiðarnar upp af
Fossárdal smáhækka upp að jöklum, en að vestan við
Sandárdal eru aflíðandi bungur og lijallar hver upp af
öðrum. Eptir að hafa dvalið nokkra stund efst á Búr-
felli gengum við út eptir pví fram á yztu hamrana.
J>ar er á einum stað mikil sprunga niðui, fær fyrir
gangandi menn, en víst naumlega fyrir hesta. Sunnan
af Búrfelli sér vel yfir Landið og Rangárvelli, yfir Heklu
og hálsana kringum hana, alstaðar yfir hraun og sanda.
Landið blasir við rétt fyrir sunnan, marflatt hinumegin
við ána; par eru eintóm yngri og eldri hraun frá Heklu,
uppblásin og sandorpin, en grasteygjur og gróðrarspildur
í löngum rönum suður eptir; pað eru víst sumstaðar
hraungjár, sem gefa tilefni til pess, hve reglulegar gras-