Andvari - 01.01.1889, Síða 78
72
liraunið hefir komið upp í dalnum sjálfum, sést bezt á
hinum miklu «göngum», sem í pví eru upp í gígana,
pesskonar gangar myndast aðeins í sprungum neðan að.
Hraun petta heíir verið allstaðar undir jarðvegi á land-
námstíð, hæirnir sumir hefðu ekki getað verið par sem
rústir peirra eru, ef hraunið hefði ekki verið til áður en
par byggðist, Sámstaðir t. d. standa utan í sjálfri hraun-
röndinni, par sem hún er bólgin upp við fjallið og mjög
sandorpin, já pað eru jafnvel líkindi til, að J>jórsá hafi
haft nokkuð annað rennsli áður en liraunið brann.
J>að er auðséð á mörgu, að J>jórsárdalur hefir til forna
verið mjög grösugur og víða skógi vaxinn, en landið
hefir allt blásið upp af vikurfalli, svo nú standa ekki
eptir nema smátorfur á stöku stað; líklega hafa Yikr-
arnir og neðri hluti pjórsárdals í fyrndinni verið svip-
aðir eins og Skriðufellsskógur, enda eru par enn óblásn-
ir skógarjaðrar á hraunbotni, en hitt, að livergi hafi séð
í stein 1 |>jórsárdal, er ótrúlegt eins og aðrar munnmæla
ýkjur; pað hefir pá líklega verið «pegar Skollinn lá í
vöggu og allur Breiðifjörður í ljá», eins og sagt er fyrir
vestan. Bæjarústirnar í J>jórsárdal, sem eru að minnsta
kosti 15 eptir rannsóknum Brynjólfs frá Minna-Núpi,1
sýna pað bezt, að par hefir verið grösugt, annars hofði
ekki slík byggð getað prifist.
Nú erum vér komnir að peirri niðurstöðn, að lítil
líkindi séu til pess, að gosið hafi í þjórsárdal síðan land
hj'ggðist, og er pá pessu næst að athuga, hvernig byggð-
in hefir eyðzt. J>að er auðséð, að skógar og grassvörður
1) Brynjólfur Jónsson: Um pjórsárdal. Árbók
l'ornleifafélagsiris 1884—85 bls. 38—(1). í þessari ritgjörb cr ágæt
staðaiysing af héraðinu og safnað saman öllum munnmælasögum
og getgátum manna um byggðina; þar er uppdráttur af dalnum
og rústunum o. fl. Væri óskandi að menn hefðu fleiri jafngöðar
ljsingar af eyðibyggðum cptir nákunnuga menn. Aðalefnið tir
þessari ritgjörð hefir Kaalund tekið í bók sína Hist.-topogr.
Beskr. af Islaiul I. bls. 198—203.