Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Síða 79

Andvari - 01.01.1889, Síða 79
73 í dalnum liafa eyðzt af vikurfalli, eða að minnsta kosti liefir vikurfall orðíð tilefni til þess að landið fór að blása upp, allstaðar eru pykkar vikurhrannir bæði af hvítum vikri og svörtum, en pó mest af hinnm hvíta, hann sýn- ist vera miklu eldri en svarti vikurinn og kemur all- staðar út undan jarðvegi par sem biæs upp. Skal eg tala um hann nokkuð nánar seinna. Svarti vikurinn er að mínu áliti mestallur kominn úr Heklu, og paðan stafar eyðilegging |>jórsárdals, eins og svo mörg skemmd- in önnur. Hekla er ekki nema rúmar tvær mílur í suðaustur frá Pjórsárdal og pangað lilýturaðhafa kom- ið töluvert af vikri við hvert Heklugos, en eiukum pó pegar vindur hefir verið á sunnan eða suðaustan; auk pess eru vikursandarnir upp af Heklu svo nálægt, að paðan fýkur eflaust mikið í rokviðrum af landnorðri dalurinn hefir pví eflaust verið að smáskemmast meir og meir unz, hann varð með öllu óbyggilegur. Nú eru nokkrar líkur til að byggðin mestöll hafi farið a 1' um miðja 14. öld, enda var pá eitt hið mesta Heklugos, sem sögur fara af, 1341. Af pví gos petta er injög merkilegt set eg liór sérstaklega hvað liver annáll segir um gosið. Skálholtsannáll hinn forni, sem nær til 1356, segir frá gosinu á pessa leið: «Elds upp kvama inn setta í Heklu felli einni nótt eptir festum Dunstani, með svá miklu myrkri af öskufallinu at í sumum stöðum frá dagmálum til nóns sá ekki skrím úti heldur en menn væri blindir, ok var pó mikið myrkr allan daginn ok marga aðra síðan, tók askan í aukla undir Ejúa fjöllum, ok fylgdi naut fellirmikilb. í annálsbroti frá Skálholti er nær yfirárin 1328 — 1372 segirsvo: «Ells upp kuama í Heklufelli med myklu sanndfalli ok sua storum brestum at biorgum laust sam- an i elldinum at naliga heyrdi um allt land sua uar ok dimt medan sanndfiillid stod mest yfir, at eigi uar bok liost i kirkium peim er næst stodu uppkuamu ells- ins, liallæri mikid, mikill fiarfellir bædi sauda ok nauta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.