Andvari - 01.01.1889, Síða 79
73
í dalnum liafa eyðzt af vikurfalli, eða að minnsta kosti
liefir vikurfall orðíð tilefni til þess að landið fór að blása
upp, allstaðar eru pykkar vikurhrannir bæði af hvítum
vikri og svörtum, en pó mest af hinnm hvíta, hann sýn-
ist vera miklu eldri en svarti vikurinn og kemur all-
staðar út undan jarðvegi par sem biæs upp. Skal eg
tala um hann nokkuð nánar seinna. Svarti vikurinn er
að mínu áliti mestallur kominn úr Heklu, og paðan
stafar eyðilegging |>jórsárdals, eins og svo mörg skemmd-
in önnur. Hekla er ekki nema rúmar tvær mílur í
suðaustur frá Pjórsárdal og pangað lilýturaðhafa kom-
ið töluvert af vikri við hvert Heklugos, en eiukum pó
pegar vindur hefir verið á sunnan eða suðaustan; auk
pess eru vikursandarnir upp af Heklu svo nálægt, að
paðan fýkur eflaust mikið í rokviðrum af landnorðri
dalurinn hefir pví eflaust verið að smáskemmast meir
og meir unz, hann varð með öllu óbyggilegur. Nú eru
nokkrar líkur til að byggðin mestöll hafi farið a 1' um
miðja 14. öld, enda var pá eitt hið mesta Heklugos,
sem sögur fara af, 1341. Af pví gos petta er injög
merkilegt set eg liór sérstaklega hvað liver annáll segir
um gosið. Skálholtsannáll hinn forni, sem nær til 1356,
segir frá gosinu á pessa leið: «Elds upp kvama inn setta
í Heklu felli einni nótt eptir festum Dunstani, með svá
miklu myrkri af öskufallinu at í sumum stöðum frá
dagmálum til nóns sá ekki skrím úti heldur en menn
væri blindir, ok var pó mikið myrkr allan daginn ok
marga aðra síðan, tók askan í aukla undir Ejúa fjöllum,
ok fylgdi naut fellirmikilb.
í annálsbroti frá Skálholti er nær yfirárin 1328 —
1372 segirsvo: «Ells upp kuama í Heklufelli med myklu
sanndfalli ok sua storum brestum at biorgum laust sam-
an i elldinum at naliga heyrdi um allt land sua uar
ok dimt medan sanndfiillid stod mest yfir, at eigi uar
bok liost i kirkium peim er næst stodu uppkuamu ells-
ins, liallæri mikid, mikill fiarfellir bædi sauda ok nauta