Andvari - 01.01.1889, Page 81
75
setja þetta Heklugos 1341 og er engin ástæða til að
rengja pað, par sem petta eru hin elztu heimildarrit,
sem til eru; pó segir Espólín, að gosið hafi verið 1343
■og tekur hann pað líldega eptir Hannesi biskupi Finus-
syni1. |>að væri mjö'g ólíklegt að höfundar annála peirra
sem fyrr voru greindir, hefðu allir gleymt Rauðukamba-
gosi 1343, hefði pað átt sjer stað og gjört jafnmikinn
usia eins og sagt er, úr pví að peir segja jafnmikið frá
Heklugosiuu; sumir annálarnir eru auk pess ritaðir
■skömmum tíma seiuna en pessi viðburður hefði átt að
Terða, og hefði eyðing J>jórsárdals pá orðið að vera í
fersku minni. Einar Haíiiðason (fl393) sem heíir ritað
Lögmannsannál, var pá ráðsmaður á Hólum um pað er
Heklugosið varð, hefði hann t. d. efiaust minnzt á eld-
gosin í pjórsárdal, liefði pau orðið á peim missirum.
J>að er samt mjög líklegt að byggðin í þjórsárdal hafi.
orðið fyrir töluverðum skráveifum við petta Heklugos,
pví hafi 5 hreppar nálega eyðzt, eins og Lögmannsannáll
segir, pá liefir einhverju rignt yfir Jpjórsárdal, sem er
svo nálægt og pað pví fremur, sem Elateyjarannáll tel-
ur öskufallið mest milli Borgarfjarðar og Skaga, pví ef
pað er rjett, pá hefir öskumökkinn lagt beint ylir J>jórs-
árdal. Öll líkindi eru til pess, að áður hafi orðið ösku-
fall frá Heklu í J>jórsárdal, t. d. 1294; pá er sagt að
ganga liafi mátt Rangá purrum fótum af vikrafallinu
■og hún fór úr farvegi sínum; par sem af kastaði straum-
inum í J>jórsá var vikurinn svo pykkur að fal ána; 1300
var ógurlegt Heklugos, pá var vindur af landsuðri sá
er bar norður um laud sand með svo miklu myrkri, að
engi maður vissi hvort nótt var eða dagur, meðan sand-
inum dreif á jörðina. Frá elztu Heklugosunum er ekki
svo nákvæmlega sagt, að hægt sé að ráða nokkuð af
vpví. Yið flest Heklugos sem seinna hafa orðið, mun
1) Urn mannfœckun af halíærura á Ialandi: Rit lærdóms-
'listafelagains 14. b, bls. 57; þó vitnar H F. i þessa sömu annála.