Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 87
81
Fúiá er komin í kana að ausfcan; neðar kemur í kana
Miklumýrarlækur, sem rennur vestan með Kerlingar-
fjöllum og síðan að austan Rauðá, en Svíná neðarlega
að austan, rennur Sandá eptir pað suður með Hvítá,
áður en kún fellur í kana, og myndasfc par löng tunga
milli Sandár og Hvítár. Veður var kið kezta um dag-
inn og um kvöldið og var falleg fjallasýn norður í Hrúta-
fell, Kjalfell og Kerlingarfjöll og Bláfell í vestri, en
landið í kring er blómlegt, eins og í grösugri sveit.
Upp um allan penna afrétt hefir áður verið tölu-
verð byggð, eins og eðlilegt er, par sem landkostir eru
svo góðir, en vetrarríki er par víst töluverfc og aðflutn-
iugar örðugir. Nöfn á pessum kæjum eru enn í munn-
mælum og sést varla fyrir rústum surnra peirra. J>ess-
ir voru hinir kelztu, er eg kefi heyrt getið um; Rógs-
liólar fyrir framan Stangará, par sem hún rennur pvert
vestur í Hvítá, Mörpúfur fyrir vestan Staugará réttfyr-
ir framan Heygil; pá er kálfnað frá Rógsliólum að J>ór-
arinsstöðum, sem iíka voru vestan við Stangará; Stöng
kvað kafa verið einkverstaðar í Haugskeiði, en Laugar
kippkorn frá Hvítá suðvestur frá J>órarinsstöðum; par
eru gamlar volgrur og sagt að par liafi verið kver^
enda er par kveragrjót og er í munnmælum, að kver-
inn kafi flutt sig pegar jörðin fór í eyði; par er örnefn-
ið Laugahvammar; sagt er að par sjáist marka fyrir
fjósi með 18 kásum. Rafntóptir rétt austan við Grjótá;
par kvað enn sjást til tópta, auk pess eru nefndir Tegg-
hamrar við Grjótá og sagt er að bærinn Fosslækur (eða
Fosslækjartunga) kafi verið við Fosslæk, sem fellur norð-
vestan í Grjótá og er í mörgum kvíslum; par sem kvísl-
irnar sameinast er foss og göngumannakofi, og kalda
menn að kærinn kafi verið par. Auk pess er pað f
munnmæluro, að tveir kæir, Fremra-Asgarð og Innra-
Asgarð kafi verið í Ásgarði norðvestur af Kerlingarfjöll.
um rétt upp undir jökli og er pað pó fremur ótrúlegt.
Andvari XV. 0