Andvari - 01.01.1889, Síða 93
87
hitamæli augnablik 1 gufunni og sté liann pegar upp í
60"; iengur poldi eg ekki að lialda hendinni 1 gufunni,
l>ví alltaf komu brennheitar strokur að innan úr hellinum.
Illt var að sjá inn í hellirinn, en pó sástað hann víkk-
aði hið innra, eigi var liægt fyrir gufu og myrkri að
sjá hvernig par var umhorfs, en paðan heyrðust pungar
dunur pegar leiröldurnar í einhverjum ósýnilegum leir-
hver skullu í hellisveggina; var pað að heyra eins og
pungur strokkur væri skekinn niðri í jörðuuni og smá-
hristist jörðin allt í kring. Stuttan spöl fyrir neðan
pennan hverhellír komum við að stórum gufuhver,
vatnsgufan pýtur par upp um mjótt gat í jörðinni með
svo miklu orgi að við heyrðum ekki hver til annars pó
við kölluðum sem hæst við mátturn og stóðum pó rétt
liver hjá öðrum. J>ar sem gufan kemur upp úr jörðunni
sést hún varla, en péttist von bráðar og verður að gufu-
strók, sem er 2—3 mannhæðir á hæð og hérumbil
faðmur að ummáli; illt er að komast að hverunum fyrir
heitum leir og smápyttum. Neðar í gilinu er allstaðar
líkt í hverri skoru, allstaðar leirliverir og brennisteins-
pyttir. Neðst fyrir framan pessa dalsskoru rennur As-
garðsá og nálægt henni er annar hellisliver, par sést
betur inn í; pví opið er stærra, pað er eins og gjá eða
sprunga inn undir hlíðina, sást par dálítið í sjóðandi
leirgrautinn inn í hellinum, ekki er pessi hellir eins
hrikalegur ein/og hinn fyrri og dynkirnir paðan eru
ekki eins miklir. Eétt hjá pessum hellishver er stór
sjóðandi leirhver, sem kastar leirnum 5 — 6 fet í lopt
upp og hefir myndazt leirskál í kring 10—20 fet á hæð.
í>egar við komum niður úr pessari dalsskoru, óðum við
yfir Ásgarðsá og skoðuðum síðan fleiri gilskorur með
vellandi leirpyttum og pjótandi gufusúlum, varla er hægt
að tylla niður fæti vegna jarðhitans. Sumir hverirnir
eru í skafiaröndunum og hafa holað í kringum sig,
sumir eru í giljunum undir snjónum og heyrist org
peirra og dynkir undir fótum manna, pegar gengið er