Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1889, Síða 93

Andvari - 01.01.1889, Síða 93
87 hitamæli augnablik 1 gufunni og sté liann pegar upp í 60"; iengur poldi eg ekki að lialda hendinni 1 gufunni, l>ví alltaf komu brennheitar strokur að innan úr hellinum. Illt var að sjá inn í hellirinn, en pó sástað hann víkk- aði hið innra, eigi var liægt fyrir gufu og myrkri að sjá hvernig par var umhorfs, en paðan heyrðust pungar dunur pegar leiröldurnar í einhverjum ósýnilegum leir- hver skullu í hellisveggina; var pað að heyra eins og pungur strokkur væri skekinn niðri í jörðuuni og smá- hristist jörðin allt í kring. Stuttan spöl fyrir neðan pennan hverhellír komum við að stórum gufuhver, vatnsgufan pýtur par upp um mjótt gat í jörðinni með svo miklu orgi að við heyrðum ekki hver til annars pó við kölluðum sem hæst við mátturn og stóðum pó rétt liver hjá öðrum. J>ar sem gufan kemur upp úr jörðunni sést hún varla, en péttist von bráðar og verður að gufu- strók, sem er 2—3 mannhæðir á hæð og hérumbil faðmur að ummáli; illt er að komast að hverunum fyrir heitum leir og smápyttum. Neðar í gilinu er allstaðar líkt í hverri skoru, allstaðar leirliverir og brennisteins- pyttir. Neðst fyrir framan pessa dalsskoru rennur As- garðsá og nálægt henni er annar hellisliver, par sést betur inn í; pví opið er stærra, pað er eins og gjá eða sprunga inn undir hlíðina, sást par dálítið í sjóðandi leirgrautinn inn í hellinum, ekki er pessi hellir eins hrikalegur ein/og hinn fyrri og dynkirnir paðan eru ekki eins miklir. Eétt hjá pessum hellishver er stór sjóðandi leirhver, sem kastar leirnum 5 — 6 fet í lopt upp og hefir myndazt leirskál í kring 10—20 fet á hæð. í>egar við komum niður úr pessari dalsskoru, óðum við yfir Ásgarðsá og skoðuðum síðan fleiri gilskorur með vellandi leirpyttum og pjótandi gufusúlum, varla er hægt að tylla niður fæti vegna jarðhitans. Sumir hverirnir eru í skafiaröndunum og hafa holað í kringum sig, sumir eru í giljunum undir snjónum og heyrist org peirra og dynkir undir fótum manna, pegar gengið er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.