Andvari - 01.01.1889, Síða 94
88
eptir sköflunnm. Af pví töluvert var farið að líða á
daginn klifruðum við upp úr gljúfrunum og sneiddum
skaflana upp á brúnir; par sáum við yfir eystri Hvera-
dalina og eru par allstaðar reykir og hveraholur, svo
hundruðum já líklega jafnvel púsuudum skiptir, en ekki
var tími til að skoða pá, enda mundi pað taka margar
vikur að skoða alla hverina í pessum dölum og giljum.
Austan í fjöllunum við upptök Ivisu kvað lílca vera
töluvert af hverum. L'pp úr Hveradölunum konmm við
austan við Kerlingarskyggni; var Ogmundur pá farinn
að undrast um okkur og farinn að leita og fór alla leið
niður að Snorrahver og leizt ekki á blikuna sumstaðar,
par sem stór göt voru á liraut vorri yfir snjóbrýr á
jökulsprungunum o. s. frv. TJm kvöldið fórum við nokk-
uð austur i fjöllin, til pess að skoða fjöllin kringum upp-
tök Kisu, og snerum svo aptur. Kisa kemur úr stóru
gljúfri fyrir austan Loðmund, en pað er hátt og bratt
fjall austan til í Kerlingarfjöllum. Um kvöldið var
komin poka og mistur, og um nóttina var frost í
tjaldstað vorurn á Kerlingarflötum. í Kerlingarfjöllum
er allstaðar líparít, en vikurbreccia og móberg sumstaðar
ofan á og utan í, lausu björgin eru sumstaðar hnöttótt,
par sem þau hafa legið undir sköflum og hjarnjökli, sem
hefir ekið peirn áfram. í Hveradölunum og víðar í
fjöllunum eru öll ósköp af hrafntinuu í stærri og minni
molum.
Hinn 21. ágúst fórum við á stað af Kerlingarflöt-
um að Hvítárvatni ; riðum við slétturnar fyrir norðan
Búðarhálsa og sunnan Mosfell. Yestur af Kerlingar-
fjöllum er röð af sérstökum fjöllum frálausum; heitir
parTindur næst fjöllunum, svo Skeljafell og Mosfell. í
leysingum á vorin kvað renna kvísl úr Miklu-mýrarlæk
í Grjótár syðri kvísl, en nyrðri kvísl hennar kemur upp
í Mosfelli. Eptir priggja tíma reið komum við að Jök-
ulkvísl; er pað allmikið jökulvatn og var núívexti; við
riðum kvíslina fyrir norðan Syðri-Skúta, sem er fell eða