Andvari - 01.01.1889, Side 99
93
'litlir falljöldar niður um slrörð í hamrabeltinu, og eru
.peir ákaflega brattir, og furða að peir skuli geta tollað.
Fjallbungan, sem liggur undir Langjökli fyrir sunnau
■Skriðufell, hallast jafnt og pétt suður á við alla leið
niður að Bláfelli, og heita par Bláfellshálsar frá pví er
jöklinum sleppir, að Bláfelli; á pessum halla liggur syðri
skriðjökullinn út í vatnið ; sagt er, að seint á 18. öld
hafi mátt ganga milli jökulhamranna og vatnsins, en
síðan hefir jökullinn ekizt frarn og nær nú kippkorn út
í vatnið beint á móti Fúlukvísl; hefir hún smátt og
smátt borið svo mikið grjót og aur út í vatnið, og
myndað breitt nes á móti skriðjöklinum; stóðu par
margir jakar grunn í vatninu á milli nessins og jök-
■ulsins ; par er líklega grynnra en annarsstaðar, af pví
árburðurinn og jöklaburðurinn mætast í miðju vatni.
Sigurður Pálsson í Haukadal segir, að norðurhluti vatns-
ins sé dýpri, en að í suðurhlutanum sé 5—6 faðma
dýpi. Yestan við Hvítárvatn, fyrir sunnan syðra jölcul-
fallið, heitir Skálpanes; á Bláfellshálsi er Geldingafell.
Austan að vatninu liggur nyrzt Karlsdráttur með liáls-
■unum par í kring, pá Fróðárdalur og Hrefnubúðir, og
fyrir frainan undirlendið, sem Fúlakvísl hefir myndað,
■og svo suður með vatninu mikið undirlendi, sem heitir
Hvítárnes; par er mikið graslendi og ágætar engjar, en
víða illt yfirferðar vegna bleytu; par eru tjaruir marg-
ar, ósar og kílar, og opt er par urmull af álptum, sem
•eru mjög algengar hér við vatnið ; sjást víða götuslóðar
peirra á leirunum og fjaðrir á víð og dreif. Um petta
svæði rennur Tjarná; hún er stutt og kemur úr smá-
fcjörnum ; hún rennur sunnarlega í vatnið. Fyrir austan
Tjarná ofanvert segir Sigurður í Haukadal að séu tölu-
verðar rústir, og eins fyrir framan Svartá uppblásnar
tóptir. Svartá fellur nokkru neðar íHvítárvatn, kemur
önnur kvísl hennar austan með Kjalhrauni, en liin
vestari undan Kjalfelli; heitir Gránunes milli peirra.
Skömmu síðar fellur Hvítá út úr vatninu, og er pá