Andvari - 01.01.1889, Qupperneq 100
94
pegar inikið \atnsfali; í hana fellur Jökulkvísl að norð-
austan, og kemur hún undan Hofsjökli, eins og fyr er
sagt; í hana fellur þar efra Blágnýpukvísl, og er alda,
sem heitir Hnapphelda, milli peirra; pá fellur í hana
Ásgarðsá eystri úr Hveradölum, svo verður á henni
krókur, sein heitir Skipholtskrókur, og fyrir neðan Nyrðri-
Skúta fellur í kvíslina Ásgarðá hin vestari; eptir pað
rennur engin á í hana. Ycstan megin við Hvítá er fell
sem heitir Lambafell, og rennur Lambafellsá í hana
fyrir sunnan pað; í króknum, sem verður á Hvítá aust-
ur af Lambafelli, er foss, sem kallaður er Ábóti; eptir
petta rennur Hvítá niður með Bláfelli að austan. Yest-
anvert við Bláfell 1 Bláfellshálsi, uppi undir jökli, kem-
ur Grjótá, upp í gljúfragiljum, rennur suður með liáls-
inum og svopvert austur fjTÍr Bláfellsenda; Sandá kvað
líka renna að vestan í Hvítá frá undirhlíóunum, sem
eru niður af Jarlhettum. Austan í ána renna ár þær,
sem eg fyr hefi talað um, Grjótá, Sandá, Stangará og
Búðará, og er maður pá kominn niður undir byggð.
I Hvítárvatni kvað vera töluvert af silungi, einkum
bleikju, og eins í ánum par í kring; lax lcvað ganga 1
Hvítá upp að Gullfossi, en silungur úr Hvítárvatni
pangað niður eptir. Eins og kunnugt er, rennur Hvítá
frá Gullfossi til suðvesturs niður að Yörðufelli; kemur
á þeirri leið í hana að austan Laxá, og að vestan
Tungufljót og Brúará, og stendur Skálholt í tungunni
milli Brúarár og Iívítár. J>að er sagt um Árna biskup
hinn milda Ólafsson, að hann hafi synt yfir Hvítá milli
hamranna við ferjustaðinn; batt hann hestinn við fót
sér og hafði svo á eptir; hann reið á degi frá Skálholti
á hjarni um veturinn norður Kjöl að Hólum í Hjalta-
dal, var um morguninn í Skálholti við óttusöng, en
kom til Hóla fyrir aptansöng, pá hringt var til Salve
Begina. Af slíkum ípróttum hans og fimleikum er sá
málsliáttur kominn, pá er nokkrum vinnst ófimlega eð-