Andvari - 01.01.1889, Side 104
98
sandur, sem heitir Hrútasandur, en fyrir neðan pað í
djúpri livilft er dálítið stöðuvatn undir suðurhorninu á
Hrútafelli, og kölluðum við pað Hrútavatn; pað var
auðséð, að töluvert minna vatn var í lautinni en vant
var, vegna purkanna ; pegar rigningar ganga, rennur
lækur úr vatninu niður milli Hrútafells og Baldheiðar í
Fúlukvísl. Baldheiði og bungan uppi við jökulinn
eru líklega háðar gömul eldfjöll; Baldheiði hallast um
4° út á við frá miðju, en efri bungan 5 - 6°. Aðalefn-
ið í Hrútafelli er móberg, en ofan á pví liggur basalt
eða dólerít; sumstaðar innan um móbergið eru ljósleit
»túff»-lög með margkvísluðum basaltgöngum. Allsstaðar
er hér graslaust í kring, nema lítilfjörlegur gróður ut-
au í Hrútafellshlíð upp af Hrútavatni, og í botni Innra-
Fróðárdals. Brá vatninu riðum við utan í hlíðum
Iírútafells og norður eptir, en vegurinn var svo klungr-
óttur, að við fórum niður á sléttlendið fyrir neðan og milli
Hrútafells og J>verbrekkna; pað er hæðaröð, sem gengur
austur frá Hrútafelli; kemurBúlakvísl hér að austan, pví
hún tekur stóran bug á sig austur fyrir fverbrekkurnar.
Hraman í Hrútafelli kemur niður lítill falljökull, og
renna frá honum hvítir lækir niður að pverbrekkum og
suður í Fúlukvísl. J>egar við komum norður fyrir horn-
ið á Hrútafelli, gaf á að líta, að sjá skriðjöklana par;
Hrútafell er bratt, kistumyndað fjall, mjög stórt, og dá-
lítið svipað Esjunni; norðan á pví ganga 3 skriðjöklar
eins og fossar niður um snarbrött skörð, en breiðast út
á láglendinu fyir neðan; pað er eins og harpeis eða
hálfstorknuð koltjara hefði runnið niður úr skörðunum,
svo nákvæmlega hefir jökullinn lagað sig eptir lands-
laginu; skriðjöldar pessir eru eins reglulegir eins og
myndir í jarðfræðis-kennslubókum, sem eiga að gefa
hugmynd uin almenn lög, er skriðjöklar fylgja. Eyrir
neðan jökla pessa eru lítilfjörlegar mosatej^gjur, en tölu-
vert af eyrarrós hér og hvar. Uppi í fellinu milli jökl-
anna er gráleitt túff með mörgum göngum, líkt eins og