Andvari - 01.01.1889, Síða 105
99
í fellinu að sunnan. Hrútafell er nærri ferhyrnt fjall
og sjerstakt; það er pverhnj'pt á alla vegu, nema að
vestan; par er jökulháls, sem tengir pað við Langjökul,
og standa smiífell parhér og livar upp úr jöklinum ; á
Hrútafelli sjálfu er sérstakur jökull, sem nær allsstaðar
útábrúnir, og sendir skriðjökulstanga niður um skörðin.
Norðan við Hrútafell vestanvert verður stórt vik
upp í jökulinn; par eru pjófadalir, milli priggja fella úr
móbergi, sem eru laus frá jöklinum og einstök. Við
riðum milli Hrútafells og austasta fjófafellsins; pað er
aflangt, og milli pess og Hrútafells eru melöldur, sem
hækka smátt og smátt upp að norðvesturhorni Hrúta-
fells; syðsta kvíslin af Fúlakvísl rennur vestan við petta
fell milli pess og miðfellsins; kemur liún úr jökulslakk-
anum norðvestan við Hrútafell, og rennur par eptir dal-
kvos, sem er sérlega ljót, jöklum lukt á alla vegu, nema
að norðaustan. Af norðvesturhorni Hrútafells gengur
brattur og breiður skriðjökulstangi niður í penna dal;
fyrir dalbotninum standa fellaranar upp úr jökulslakk-
anum, innan til kemur skriðjökull niður í hann að vest-
anverðu frá Langjökli, pá snjólaus lilíð lítinn kipp út
undan jöklinum, og síðan að norðvestan bogadregin brún
á stórkostlegum skriðjökli, sem nær alla leið vestur fyrir
vestasta Jpjófafellið. Snorri Jónsson fór einu sinni fyrir
mörgum árum með tveim mönnum öðrum yfir jökul-
slakkann milli Flrútafells og Langjökuls, niður í botninn
á pessum dal; hittu peir meðal annars milli Hrútafells
og fellanna fyrir dalbotninum að suðaustan skriðjökul
og dálítið jökulvatn, sem peir kölluðu Fúlavatn; paðan
kemur sá hluti Fúlukvíslar að mestu leyti, sem um dal-
inn rennur. Dalur pessi er mjög skuggalegur og ó-
frjóvir melar milli jöklanna og kvíslanna, sem um hann
renna, litla laufteyginga sá eg að eins á einum stað;
vestan til í dalnum eru pjófatóptir, par áttu fyrrum að
hafa búið 9 skólapiltar frá Hólum; hafi svo verið, pá
7*