Andvari - 01.01.1889, Síða 106
100
gátu þeir varla valið sér leiðinlegri bústað, en varla gæti
menn grunað, að par væri manna bústaðir, og vel hafa
peir getað leynzt á svo afviknum stað. Sagan segir, að
piltar pessir hafi flúið frá Hólum, af pví peir drápu
kerlingu, og sezt parna að; lifðu peir mest á pví, að
stela afréttarfé frá Tungna- og Hreppamöunum ; á end-
anuin voru peir unnir og drepnir í þjófanesi fyrir fram-
an Bláfell á milli Grjótár og Sandár; lieitir fit ein við
Sandá Bjófafall, er peir hröktust út á, áður en peir féllu.
fað er ekki enn pá laust við, að sumir hyggðamenn
hafienn pátöluverða útilegumannatrú; pað kemur fyrir,
að menn verða hræddir við hestaspor á óvanalegum stöð-
um á öræfum, menn pykjast íinua reykjarlykt leggja
ofan af jöklum, og hefir stundum fólk á grasafjalli orðið
ærið skelkað af slíkum hlutum; margar sögur ganga um
dal, sem á að vera uppi í miðjum Langjökli, hjá tindi,
sem stendur par upp úr fönnunum og sést langt að;
einn leitarmaður póttist hafa séð hníflóttan (!) hest á
Efri-Fróðárdal, og mörg skrípin fleiri pykjast menn hafa
séð. |>að er annars merkilegt, að jafn-hlægilega vitlaus
hjátrú, eins og fjallabúatrúin, skuli hafa getað haldizt
svo lengi, og pað jafnvel til skamms tíma hjá mönnum,
sem að öðru leyti voru skynsamir. pegar Ebenezer Hen-
derson ferðaðist um öræfin hjá Langjökli, og kom á
Hveravelli 1815, voru fylgdarmenn hans dauðliræddir
við útilegumenn, og Magnús Stephensen, konferenzráð í
Viðey, sagði við hann, að pað væri mjög óvarlegt að
ferðast vopnlaus um öræfin1. pað hefir komið fyrir, að
menn af Landinu og úr Skaptártungu hafi sést við
Fiskivötn og orðið dauðhræddir hver við annan; ekki
alls fyrir löngu höfðu sézt útilegumenn við Eiskivötn;
mönnum varð tíðrætt um pessa sögu, og pá sagði einn
1) E. Henderson: Iceland or the journal of a residenco
in that island during the years 1814 and 1815. Edinburgh.1818.
II. bls. 200.