Andvari - 01.01.1889, Page 107
101
tióndi við nafnkunnan prest á suðurlandi, að líklega
hefðu pað ])ó ekki verið útilegumenn, en miklu fremur
svipir manna, sem pá höfðu farizt fj7rir skömmu. Svona
getur pessi vitlej:sa tollað í sumum fram á vora daga,
jafnvel pó hver maður, sem eitthvað pekkir óbyggðir á
íslandi, ætti að geta sannfærzt um, að pað er ekki björgu-
legt að búa í jökuldölum uppi í iniðju landi; pað eru
jafnvel ekki svo fáir, sem kvarta undan pví, að pað
sé illt að búa í sveitunum; hvernigætli pað sé pá uppi
á jöklum ? Ef pessir blómlegu dalir og ódáinsakrar væru
innan í jöklunum á Íslandí, eins og sumir halda, pá
væri miklu hægra að leita pá uppi og flytja pangað,
heldur en að fara vestur í óbyggðirnar í Manitoba. Úti-
legumannatrúin er nú samt víðast hvar að mildu leyti
horíin; fyrrum var hún mjög svo rótgróin hjá alpýðu í
sumum sveitum.
|>egar við vorum búnir að skoða penna jökulkrók,
fórum við yfir pann hluta af Fúlukvísl, sem rennur
eptir dalnum rétt fyrir neðan norðurhornið á miðfell-
inu ; kvíslin var ströng og vatnsmikil og mórauð af jök-
ulleir; komum við pá ofan í dalinn, sem miðkvíslin
rennur eptir; hann nær upp að jökli og takmarkast að
sunnan af austasta Þjófafellinu og miðfellinu, en að
norðan af vesturfellinu, Miðdalahnúk og þröskuldi, en
vestan við pröskuld gengur til norðurs Miðdalur. Yið
tjölduðum um kvöldið undir vestasta þjófafellinu; par
er mjög grösugt og heitir par Fagrahlíð, en eyrarnar
eru gróðurlausar fyrir neðan og sumstaðar gráar af lípa-
rít-molum; eg gekk um kvöldið upp á fellið (2700 fet),
og var par góð útsjón, en pó glapti moldryk og blika
nokkuð fyrir; fellið nær fast upp að jökli, og tekur við
fyrir vestan pað hin stóra skriðjökulsbrún, sem na>r alla
leið inn í jökulkrókinn vestan við Hrútafell, en til norð-
urs nær pessi skriðjökull að hamrahlíð, sem er bak við
petta Fögruhlíðarfjall; par í króknum norðan við fellið
falla niður af klettunum tveir háir fossar ; par hefir